Samtalið hafið um hvort Tinni og Tobbi snúi aftur til Akureyrar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. september 2019 12:30 Tinni kom til Akureyrar í bókinni um Dularfullu stjörnuna. Vísir/Tryggvi. Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri.Líkt og við sögðum frá í vetur hefur Akureyrarstofa verið að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að vekja athygli á tengingu Tinna við Akureyri, en hann leit þar við ásamt félögum sínum í Tinnabókinni Dularfulla stjarnan. Upp kom sú humynd að reisa styttu og eru viðræður við leyfishafa Hergé, höfund bókanna, hafnar. „Við erum komin með tengingu þar og erum að ræða við þá sem eru með einkaréttinn á Tinna og vorum að ræða aðeins útfærslur, hvaða möguleiki væri á að setja upp styttu og hvernig styttu og kostnað og hvaða kröfur þeir eru með varðandi uppsetningu á styttum,“ segir María Tryggvadóttir verkefnastjóri ferðamála hjá Akureyrarstofu.Hafa þeir farið fram á að fá ítarlegar upplýsingar um umhverfið í kringum Torfunefsbryggju, þar sem styttan mun koma til að vera, verði hugmyndin að veruleika. „Þetta eru býsna flóknar kröfur. Þeir viilja í raun og veru vita nákvæmlega hvar styttan verður, í hvernig umhverfi og umgjörð hún kemur. Vilja vera hreinlega koma á staðinn líka og vera viðstaddir þannig að þetta er eitthvað sem þarf að vinnast mjög náið með þeim,“ segir María.Í minnisblaði um stöðu verkefnis segir að leyfishafar Hergé telji að kostnaðurinn muni vera um tvær milljónir. Leyfishafarnir eru með listamenn á sínum snærum sem útfæra verkin en Akureyrastofa getir komið með óskir um hvað verkin sýni. „Það er þannig að nú er bara komið að vinna nánar í okkar heimavinnu. Við þurfum að fara í að klára hönnun á Torfunesbryggju, skoða hvar við myndum staðsetja styttuna og líka bara hvort við viljum fara út í þetta verkefni.“ Akureyri Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. 16. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Samtal er komið á á milli Akureyrastofu og þeirra sem fara með leyfismál belgíska teiknimyndahöfundarins Hergé um hugmyndir að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Akureyri.Líkt og við sögðum frá í vetur hefur Akureyrarstofa verið að kanna möguleikann á því hvort hægt sé að vekja athygli á tengingu Tinna við Akureyri, en hann leit þar við ásamt félögum sínum í Tinnabókinni Dularfulla stjarnan. Upp kom sú humynd að reisa styttu og eru viðræður við leyfishafa Hergé, höfund bókanna, hafnar. „Við erum komin með tengingu þar og erum að ræða við þá sem eru með einkaréttinn á Tinna og vorum að ræða aðeins útfærslur, hvaða möguleiki væri á að setja upp styttu og hvernig styttu og kostnað og hvaða kröfur þeir eru með varðandi uppsetningu á styttum,“ segir María Tryggvadóttir verkefnastjóri ferðamála hjá Akureyrarstofu.Hafa þeir farið fram á að fá ítarlegar upplýsingar um umhverfið í kringum Torfunefsbryggju, þar sem styttan mun koma til að vera, verði hugmyndin að veruleika. „Þetta eru býsna flóknar kröfur. Þeir viilja í raun og veru vita nákvæmlega hvar styttan verður, í hvernig umhverfi og umgjörð hún kemur. Vilja vera hreinlega koma á staðinn líka og vera viðstaddir þannig að þetta er eitthvað sem þarf að vinnast mjög náið með þeim,“ segir María.Í minnisblaði um stöðu verkefnis segir að leyfishafar Hergé telji að kostnaðurinn muni vera um tvær milljónir. Leyfishafarnir eru með listamenn á sínum snærum sem útfæra verkin en Akureyrastofa getir komið með óskir um hvað verkin sýni. „Það er þannig að nú er bara komið að vinna nánar í okkar heimavinnu. Við þurfum að fara í að klára hönnun á Torfunesbryggju, skoða hvar við myndum staðsetja styttuna og líka bara hvort við viljum fara út í þetta verkefni.“
Akureyri Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. 16. febrúar 2019 12:30 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Skoða hvort Tinni, Tobbi og Kolbeinn geti snúið aftur til Akureyrar Akureyrarstofa kannar nú möguleikann á því að reisa styttu af teiknimyndasöguhetjunum Tinna og Tobba á Torfunefsbryggju á Akureyri. Þeir félagar litu þar við í einni af Tinna-bókunum vinsælu. 16. febrúar 2019 12:30