Gypsy Rose byrjuð aftur með unnustanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 09:33 Gypsy Rose afplánar nú tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar. youtube/skjáskot Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega. People greindi frá þessu á vef sínum. Á miðvikudag sagði stjúpmamma Blanchard, Kristy Blanchard, í samtali við fréttastofu InTouch að „þau væru byrjuð aftur saman.“ „Þau eru trúlofuð en þau eru að taka hlutunum rólega og vilja ekki mikla athygli vegna sambandsins,“ bætti hún við. Aðeins fyrsta nafn mannsins sem Gypsy er trúlofuð hefur verið birt opinberlega en hann heitir Ken. Parið hafði þekkst í eitt og hálft ár áður en þau byrjuðu saman. Þau kynntust þannig að Ken skrifaði Gypsy bréf á meðan hún var í fangelsi og fóru þau að skrifast á. Þau tilkynntu trúlofunina í apríl. „Við kunnum mjög vel við hann og vonumst til að kynnast honum betur,“ sagði Kristy í samtali við People í Júlí. „Hann elskar Gypsy mjög mikið og það er alveg bersýnilegt þegar hann talar um hana og horfir á hana.“ View this post on InstagramGypsy Rose has found love from inside her jail cell and is now introducing her new fiancé Ken to the world in these exclusive photos. Download our app at the link in our bio to keep up with the latest on Gypsy and to refresh on her tragic story. A post shared by E! News (@enews) on Jul 11, 2019 at 10:13am PDT Gypsy Rose afplánar núna tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar sem var stungin til dauða í júní árið 2015. Móðir hennar, Dee Dee Blanchard, hafði neytt Gypsy Rose í mörg ár að þykjast vera langveik og var Gypsy misnotuð af móður sinni. Sambandið við Ken er fyrsta rómantíska samband Gypsy síðan hún var með Nicholas Godejohn, manninum sem myrti móður hennar. Godejohn var dæmdur fyrir morð af ásetningi og afplánar nú lífstíðardóm án vonar um reynslulausn. Hann myrti Dee Dee til að hjálpa Gypsy að flýja misnotkun af hálfu móður hennar. Ástin og lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Sjá meira
Gypsy Rose Blanchard, ung kona sem skipulagði morð móður sinnar sem hafði neytt hana árum saman til að þykjast vera langveik, er byrjuð aftur með unnusta sínum en parið sleit trúlofuninni stuttlega. People greindi frá þessu á vef sínum. Á miðvikudag sagði stjúpmamma Blanchard, Kristy Blanchard, í samtali við fréttastofu InTouch að „þau væru byrjuð aftur saman.“ „Þau eru trúlofuð en þau eru að taka hlutunum rólega og vilja ekki mikla athygli vegna sambandsins,“ bætti hún við. Aðeins fyrsta nafn mannsins sem Gypsy er trúlofuð hefur verið birt opinberlega en hann heitir Ken. Parið hafði þekkst í eitt og hálft ár áður en þau byrjuðu saman. Þau kynntust þannig að Ken skrifaði Gypsy bréf á meðan hún var í fangelsi og fóru þau að skrifast á. Þau tilkynntu trúlofunina í apríl. „Við kunnum mjög vel við hann og vonumst til að kynnast honum betur,“ sagði Kristy í samtali við People í Júlí. „Hann elskar Gypsy mjög mikið og það er alveg bersýnilegt þegar hann talar um hana og horfir á hana.“ View this post on InstagramGypsy Rose has found love from inside her jail cell and is now introducing her new fiancé Ken to the world in these exclusive photos. Download our app at the link in our bio to keep up with the latest on Gypsy and to refresh on her tragic story. A post shared by E! News (@enews) on Jul 11, 2019 at 10:13am PDT Gypsy Rose afplánar núna tíu ára fangelsisdóm vegna aðildar að morði móður sinnar sem var stungin til dauða í júní árið 2015. Móðir hennar, Dee Dee Blanchard, hafði neytt Gypsy Rose í mörg ár að þykjast vera langveik og var Gypsy misnotuð af móður sinni. Sambandið við Ken er fyrsta rómantíska samband Gypsy síðan hún var með Nicholas Godejohn, manninum sem myrti móður hennar. Godejohn var dæmdur fyrir morð af ásetningi og afplánar nú lífstíðardóm án vonar um reynslulausn. Hann myrti Dee Dee til að hjálpa Gypsy að flýja misnotkun af hálfu móður hennar.
Ástin og lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Sjá meira