8,5 milljarðar í byggingu nýs Landspítala Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. september 2019 10:40 Frá framkvæmdum við nýjan Landspítala. Vísir/vilhelm Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Framlög til verkefnisins verða samtals 8,5 milljarðar króna á árinu og er fjárheimild þannig aukin um 3,76 milljarða. Útgjöld vegna byggingar nýs Landspítala falla undir sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum. Heildargjöld sjúkrahúsþjónustu árið 2020 eru áætluð 108.958 milljónir króna og aukast um 4.800 milljónir króna á föstu verðlagi fjárlaga 2019, eða sem svarar til 4,8%. Þegar einnig er tekið tillit til áhrifa af almennum launa- og verðlagsbreytingum hækka útgjöldin um 8.275 m.kr. milli ára eða sem svarar til 8,2%.Útgjöld vegna sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum 2020.Í gögnum fjármálaráðuneytis segir að áformað sé að hefja uppsteypu meðferðarkjarna nýs Landspítala á árinu og halda áfram fullnaðarhönnun hans auk þess sem hafin verður hönnun á rannsóknarhúsi. Að auki verður farið í þarfagreiningu á nýju dag- og göngudeildarhúsi. Fjárlagafrumvarp 2020 Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir 7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11. september 2018 08:59 Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. 18. mars 2018 14:20 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
Aukinn kraftur verður settur í uppbyggingu nýs Landspítala við Hringbraut árið 2020, að því er fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Framlög til verkefnisins verða samtals 8,5 milljarðar króna á árinu og er fjárheimild þannig aukin um 3,76 milljarða. Útgjöld vegna byggingar nýs Landspítala falla undir sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum. Heildargjöld sjúkrahúsþjónustu árið 2020 eru áætluð 108.958 milljónir króna og aukast um 4.800 milljónir króna á föstu verðlagi fjárlaga 2019, eða sem svarar til 4,8%. Þegar einnig er tekið tillit til áhrifa af almennum launa- og verðlagsbreytingum hækka útgjöldin um 8.275 m.kr. milli ára eða sem svarar til 8,2%.Útgjöld vegna sjúkrahúsþjónustu í fjárlögum 2020.Í gögnum fjármálaráðuneytis segir að áformað sé að hefja uppsteypu meðferðarkjarna nýs Landspítala á árinu og halda áfram fullnaðarhönnun hans auk þess sem hafin verður hönnun á rannsóknarhúsi. Að auki verður farið í þarfagreiningu á nýju dag- og göngudeildarhúsi.
Fjárlagafrumvarp 2020 Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir 7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11. september 2018 08:59 Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. 18. mars 2018 14:20 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Sjá meira
7,2 milljarðar til framkvæmda við nýjan Landspítala Ríkisstjórnin hyggst auka framlög til heilbrigðismála á árinu 2019 og vega framlög til byggingar nýs Landspítala þar þyngst. 11. september 2018 08:59
Landsfundur Sjálfstæðisflokks vill staðarval fyrir sjúkrahús Í stjórnmálaályktun landsfundar segir að Sjálfstæðisflokkurinn vilji að lokið verði við þær framkvæmdir sem eru yfirstandandi á Landspítalareit en síðan farið í staðarvalsgreiningu fyrir framtíðaruppbyggingu sjúkrahúsþjónustu. 18. mars 2018 14:20