Sonur Cafu lést langt fyrir aldur fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 12:00 Cafu með HM-bikarinn árið 2002. Getty/ Bob Thomas Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. Elsti sonur Cafu hét Danilo Feliciano de Moraes en hann fékk hjartaáfall í miðjum fótboltaleik með fjölskyldumeðlimum og vinum nærri heimil fjölskyldunnar í Sao Paolo. Danilo fór að líða illa eftir aðeins tíu mínútna leik og Danilo var fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í borginni en þar tókst læknum ekki að bjarga lífi hans.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019 Cafu er nú 49 ára gamall en Danilo var einn af þremur sonum hans. Mörg félög í Brasilíu hafa sent Cafu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur á Twitter og þar á meðal er æskufélag hans Sao Paulo. Cafu er leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu í sögunni en hann lék á sínum tíma 142 landsleiki á sextán ára tímabili. Hann varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíu og var fyrirliði liðsins sem vann HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019 Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Sonur Cafu, fyrrum fyrirliða brasilíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins þrítugur að aldri. Elsti sonur Cafu hét Danilo Feliciano de Moraes en hann fékk hjartaáfall í miðjum fótboltaleik með fjölskyldumeðlimum og vinum nærri heimil fjölskyldunnar í Sao Paolo. Danilo fór að líða illa eftir aðeins tíu mínútna leik og Danilo var fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í borginni en þar tókst læknum ekki að bjarga lífi hans.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019 Cafu er nú 49 ára gamall en Danilo var einn af þremur sonum hans. Mörg félög í Brasilíu hafa sent Cafu og fjölskyldu hans samúðarkveðjur á Twitter og þar á meðal er æskufélag hans Sao Paulo. Cafu er leikjahæsti landsliðsmaður Brasilíu í sögunni en hann lék á sínum tíma 142 landsleiki á sextán ára tímabili. Hann varð tvisvar sinnum heimsmeistari með Brasilíu og var fyrirliði liðsins sem vann HM í Japan og Suður-Kóreu árið 2002.Danilo Feliciano de Moraes, the eldest son of Brazil legend Cafu has tragically died aged 30 whilst playing football with his friends. Our sincerest condolences are with his friends and family, may he rest in peace. pic.twitter.com/OvJUy3JZja — SPORF (@Sporf) September 5, 2019
Andlát Brasilía Fótbolti Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira