Ferillinn gæti endað á morgun en hann fengi samt fjórtán milljarða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2019 12:30 Jared Goff er orðinn mjög ríkur maður. Getty/Robert Reiners Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. Jared Goff var að hefja fjórða árið sitt á fimm ára nýliðasamningi. Hann skrifar undir fjögurra ára framlengingu sem er virði 134 milljóna Bandaríkjadala eða meira en sautján milljarðar íslenskra króna.Jared Goff’s 4-year extension includes an NFL-record $110 million guaranteed He’s now tied to the Rams for 6 years and $161 million. (via @AdamSchefter) pic.twitter.com/qkU0oXa8m1 — ESPN (@espn) September 4, 2019 Samningur Los Angeles Rams setti nýtt NFL-met hvað varðar upphæðina sem Jared Goff er öruggur með að fá hvort sem hann klárar þessi fjögur ár eða endar feril sinn á morgun. Jared Goff mun alltaf fá 110 milljónir dollara eða fjórtán milljarða íslenskra króna. Gamla metið átti Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, sem skrifaði undir sinn samning í júní. Wentz er öruggur með 107,9 milljónir Bandaríkjadala.With the two existing years he had remaining on his contract, Jared Goff is now tied to the Rams for six seasons and $161 million. https://t.co/UX7njVGpth — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 4, 2019 Jared Goff er 24 ára gamall og hefur sýnt miklar framfarir á hverju tímabili. Hann fær 4,3 milljónir dollara fyrir þetta tímabil og svo 22,8 milljónir fyrir lokaár nýliðasamningsins. Svo tekur við nýi samningurinn. Hann mun nú fá samtals 161 milljón á næstu sex árum. Undir stjórn Goff hefur Los Angeles Rams unnuð sína deild tvö ár í röð og í febrúar komst liðið í sinn fyrsta Super Bowl leik í sautján ár. Liðið er líklegt til afreka á tímabilinu sem hefst um helgina. NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sjá meira
Jared Goff hefur skrifað undir framlengingu á samning sínum við Los Angeles Rams í NFL-deildinni en leikstjórnandinn leiddi lið sitt í Super Bowl leikinn á síðasta tímabili. Jared Goff var að hefja fjórða árið sitt á fimm ára nýliðasamningi. Hann skrifar undir fjögurra ára framlengingu sem er virði 134 milljóna Bandaríkjadala eða meira en sautján milljarðar íslenskra króna.Jared Goff’s 4-year extension includes an NFL-record $110 million guaranteed He’s now tied to the Rams for 6 years and $161 million. (via @AdamSchefter) pic.twitter.com/qkU0oXa8m1 — ESPN (@espn) September 4, 2019 Samningur Los Angeles Rams setti nýtt NFL-met hvað varðar upphæðina sem Jared Goff er öruggur með að fá hvort sem hann klárar þessi fjögur ár eða endar feril sinn á morgun. Jared Goff mun alltaf fá 110 milljónir dollara eða fjórtán milljarða íslenskra króna. Gamla metið átti Carson Wentz, leikstjórnandi Philadelphia Eagles, sem skrifaði undir sinn samning í júní. Wentz er öruggur með 107,9 milljónir Bandaríkjadala.With the two existing years he had remaining on his contract, Jared Goff is now tied to the Rams for six seasons and $161 million. https://t.co/UX7njVGpth — Adam Schefter (@AdamSchefter) September 4, 2019 Jared Goff er 24 ára gamall og hefur sýnt miklar framfarir á hverju tímabili. Hann fær 4,3 milljónir dollara fyrir þetta tímabil og svo 22,8 milljónir fyrir lokaár nýliðasamningsins. Svo tekur við nýi samningurinn. Hann mun nú fá samtals 161 milljón á næstu sex árum. Undir stjórn Goff hefur Los Angeles Rams unnuð sína deild tvö ár í röð og í febrúar komst liðið í sinn fyrsta Super Bowl leik í sautján ár. Liðið er líklegt til afreka á tímabilinu sem hefst um helgina.
NFL Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sjá meira