Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 09:30 Mohamed Salah og Sadio Mane. Getty/Gonzalo Arroyo Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu jafnmörg mörk í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og enginn leikmaður í deildinni skoraði fleiri mörk. Nú er það öllum ljóst að það er mikil innbyrðis barátta hjá þeim um að skora fleiri mörk. Það fór ekkert á milli mála eftir viðbrögð Sadio Mane og reiðikast hans eftir að hann var tekinn af velli í sigurleiknum á Burnley um helgina. Í fyrstu leit út fyrir að hann hafi verið hrikalega ósáttur með skiptinguna en fljótlega kom í ljós að reiði hans beindist að eigingirni Egyptans Mohamed Salah. Skömmu fyrir skiptinguna hafði Mohamed Salah reynt að fara sjálfur þegar hann átti möguleika á að gefa boltann á Sadio Mane sem var í algjöru dauðafæri. Sadio Mane hafði skorað áður í leiknum en Salah ekki. Farið var yfir samvinnu þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í þættinum Match of the Day 2 í breska ríkisútvarpinu og þar á meðal yfir það hvað þeir hafa verið að búa til af mörkum og færum fyrir hvorn annan. Þar blasir við mikill munur á því hvor sé að búa til fleiri færi fyrir félagann og „keppinaut“ um mörkin hjá Liverpool. Sadio Mane er nefnilega búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane eins og sést hér fyrir neðan.Skjámynd/BBCFrá því í ágúst 2017 hefur Sadio Mane búið til 43 færi fyrir Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og alls gefið 7 stoðsendingar. Mohamed Salah hefur á móti „aðeins“ búið til 25 færi fyrir Mane eða 18 færum færra. Stoðsendingarnar eru fjórar. Ian Wright og Jermaine Jenas ræddu þessa tölfræði í þættinum og voru sammála um það að Mohamed Salah þurfi að fara launa Sadio Mane greiðann. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu jafnmörg mörk í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og enginn leikmaður í deildinni skoraði fleiri mörk. Nú er það öllum ljóst að það er mikil innbyrðis barátta hjá þeim um að skora fleiri mörk. Það fór ekkert á milli mála eftir viðbrögð Sadio Mane og reiðikast hans eftir að hann var tekinn af velli í sigurleiknum á Burnley um helgina. Í fyrstu leit út fyrir að hann hafi verið hrikalega ósáttur með skiptinguna en fljótlega kom í ljós að reiði hans beindist að eigingirni Egyptans Mohamed Salah. Skömmu fyrir skiptinguna hafði Mohamed Salah reynt að fara sjálfur þegar hann átti möguleika á að gefa boltann á Sadio Mane sem var í algjöru dauðafæri. Sadio Mane hafði skorað áður í leiknum en Salah ekki. Farið var yfir samvinnu þeirra Mohamed Salah og Sadio Mane í þættinum Match of the Day 2 í breska ríkisútvarpinu og þar á meðal yfir það hvað þeir hafa verið að búa til af mörkum og færum fyrir hvorn annan. Þar blasir við mikill munur á því hvor sé að búa til fleiri færi fyrir félagann og „keppinaut“ um mörkin hjá Liverpool. Sadio Mane er nefnilega búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane eins og sést hér fyrir neðan.Skjámynd/BBCFrá því í ágúst 2017 hefur Sadio Mane búið til 43 færi fyrir Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og alls gefið 7 stoðsendingar. Mohamed Salah hefur á móti „aðeins“ búið til 25 færi fyrir Mane eða 18 færum færra. Stoðsendingarnar eru fjórar. Ian Wright og Jermaine Jenas ræddu þessa tölfræði í þættinum og voru sammála um það að Mohamed Salah þurfi að fara launa Sadio Mane greiðann.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira