Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2019 13:45 Stony leikur Emerson. Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Þekktar sjónvarpsstjörnur leika við hlið Stony sem er í lykilhlutverki í fyrsta þætti hinnar nýju seríu.Þættirnir nefnast Bluff City Law og skarta meðal annars Jimmy Smits og Jayne Atkinson. Smits er best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum LA LA, West Wing og Dexter en Atkinson er líklega helst þekkt fyrir hlutverk hennar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í þáttunum House of Cards.Stony leikur hlutverk Emerson, aðstoðarmanns lögfræðinga á lögfræðistofu í eigu persónu Smits og dóttur hans, sem leikin er af Gaitlin McGee.Stony skaust upp á stjörnuhimininn þegar YouTube-myndband sem hann gerði náði miklum vinsældum. Varð það meðal annars til þess að Stony lék í auglýsingu fyrir Pepsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, umkringdur helstu stjörnum knattspyrnuheimsins.The only Pepsi commercial that matters. Never forget. pic.twitter.com/GDTDsOoL62 — Stony Blyden (@StonyOfficial) April 5, 2017Lærði ensku á FriendsÍ viðtali við New York Post segir Stony að hlutverkið sé fyrsta „fullorðins-hlutverkið“ hans en Stony lék meðal annars aðalhlutverkið í unglingaþáttunum Hunter Street á sjónvarpstöðinni Nickoleodon.„Ég hef alltaf leikið einhvern sem er yngri en sautján ára. Fyrir þetta hlutverk gæti ég meira segja látið mér vaxa yfirvaraskegg, það er frábært,“ segir hann í viðtalinu við Post.Þar fer hann yfir æskuárin á Íslandi þar sem hann segist meðal annars hafa lært ensku á því að horfa á sjónvarpsþættina vinsælu Friends. Hann er ánægður með að hafa landað hlutverkinu í Bluff City Law, enda sérhæfi lögfræðistofan sig sem þættirnir fjalla um í að koma fram fyrir hönd skjólstæðinga sem séu að berjast við stærri og valdameiri fyrirtæki og stofnanir.Fyrsti þátturinn fjallar einmitt um hópmálsókn gegn efnafyrirtæki sem sakað er um að hafa ekki varað við krabbameinsvaldandi efni í vöru fyrirtækisins, sem gæti hafa leitt til krabbameins hjá fjölda starfsmanna fyrirtækisins.Það er persóna Stony sem lætur ljós sitt skína í fyrsta þættinum og segir á vef Post að hann grafi upp lykilupplýsingar í málinu.„Það að láta þá sem bera ábyrgð axla ábyrgðina var mikilvægt fyrir mér,“ segir Stony um af hverju hann hafi tekið að sér hlutverkið.Fyrsti þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag en alls hefur NBC pantað sextán þætti. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Þekktar sjónvarpsstjörnur leika við hlið Stony sem er í lykilhlutverki í fyrsta þætti hinnar nýju seríu.Þættirnir nefnast Bluff City Law og skarta meðal annars Jimmy Smits og Jayne Atkinson. Smits er best þekktur fyrir leik sinn í þáttunum LA LA, West Wing og Dexter en Atkinson er líklega helst þekkt fyrir hlutverk hennar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna í þáttunum House of Cards.Stony leikur hlutverk Emerson, aðstoðarmanns lögfræðinga á lögfræðistofu í eigu persónu Smits og dóttur hans, sem leikin er af Gaitlin McGee.Stony skaust upp á stjörnuhimininn þegar YouTube-myndband sem hann gerði náði miklum vinsældum. Varð það meðal annars til þess að Stony lék í auglýsingu fyrir Pepsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, umkringdur helstu stjörnum knattspyrnuheimsins.The only Pepsi commercial that matters. Never forget. pic.twitter.com/GDTDsOoL62 — Stony Blyden (@StonyOfficial) April 5, 2017Lærði ensku á FriendsÍ viðtali við New York Post segir Stony að hlutverkið sé fyrsta „fullorðins-hlutverkið“ hans en Stony lék meðal annars aðalhlutverkið í unglingaþáttunum Hunter Street á sjónvarpstöðinni Nickoleodon.„Ég hef alltaf leikið einhvern sem er yngri en sautján ára. Fyrir þetta hlutverk gæti ég meira segja látið mér vaxa yfirvaraskegg, það er frábært,“ segir hann í viðtalinu við Post.Þar fer hann yfir æskuárin á Íslandi þar sem hann segist meðal annars hafa lært ensku á því að horfa á sjónvarpsþættina vinsælu Friends. Hann er ánægður með að hafa landað hlutverkinu í Bluff City Law, enda sérhæfi lögfræðistofan sig sem þættirnir fjalla um í að koma fram fyrir hönd skjólstæðinga sem séu að berjast við stærri og valdameiri fyrirtæki og stofnanir.Fyrsti þátturinn fjallar einmitt um hópmálsókn gegn efnafyrirtæki sem sakað er um að hafa ekki varað við krabbameinsvaldandi efni í vöru fyrirtækisins, sem gæti hafa leitt til krabbameins hjá fjölda starfsmanna fyrirtækisins.Það er persóna Stony sem lætur ljós sitt skína í fyrsta þættinum og segir á vef Post að hann grafi upp lykilupplýsingar í málinu.„Það að láta þá sem bera ábyrgð axla ábyrgðina var mikilvægt fyrir mér,“ segir Stony um af hverju hann hafi tekið að sér hlutverkið.Fyrsti þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum næstkomandi mánudag en alls hefur NBC pantað sextán þætti.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30 Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42 Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00 Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Sjáðu myndbandið frá Stony: Þúsundir streyma á HM íslenska hestsins í Herning "Við erum að gera ráð fyrir um 10.000 manns og tvö til þrjú hundruð hrossum hérna,“ segir Rúnar Þór Guðbrandsson, meðlimur í framkvæmdastjórn heimsmeistaramóts íslenska hestsins 29. júlí 2015 10:30
Stony í nýjum þætti á Nickelodeon Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum Nickelodeon. 14. mars 2017 11:42
Fyrst Youtube, síðan Pepsi, núna Samsung Þorsteinn Sindri Baldvinsson, eða Stony, gaf út lag í byrjun september en það er strax komið í spilun í Ástralíu. 7. nóvember 2014 08:00
Stony landaði hlutverki í mynd með Terrence Howard, Cara Delevinge og Jaden Smith Þorsteinn Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, hefur landað hlutverki í kvikmyndinni Life in a Year. 6. apríl 2017 14:30
Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07