Nýr Þingvallavegur opnaður í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2019 08:57 Umferð um Þingvallaveg hefur aukist verulega á undanförnum árum. Vegagerðin Þingvallavegur verður opnaður formlega klukkan 14 í dag eftir endurbætur sem staðið hafa frá júní 2018. Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að samhliða því að endurbættur Þingvallavegur verður opnaður er Vallavegur gerður að botnlanga. Verður einungis hægt að fara inn á Vallaveg í norðurenda vegarins, við Silfru. Að sögn Vegagerðarinnar var áætlaður heildarkostnaður verksins 767 milljónir króna. Endanlegu uppgjöri verksins sé hins vegar ekki lokið en búast megi við auknum kostnaði sér í lagi vegna endurbóta á hjáleiðinni um Vallaveg. Umferð um Þingvallaveg hefur aukist verulega á undanförnum árum. „Árið 2010 var umferð um 430 bílar á sólarhring en árið 2016 var umferðin 1.500 bílar á sólarhring sem er 250 % aukning. Gert er ráð fyrir að eftir 25 ár verði umferðin allt að 4.000 bílar á sólarhring,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, munu klippa á borða við bílastæði um 5 km austan við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Að athöfninni lokinni verður haldið málþing í Hakinu um tilurð og þýðingu vegarins. Bláskógabyggð Samgöngur Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira
Þingvallavegur verður opnaður formlega klukkan 14 í dag eftir endurbætur sem staðið hafa frá júní 2018. Kaflinn sem um ræðir er frá þjónustumiðstöðinni og að tengingu við Vallaveg. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að samhliða því að endurbættur Þingvallavegur verður opnaður er Vallavegur gerður að botnlanga. Verður einungis hægt að fara inn á Vallaveg í norðurenda vegarins, við Silfru. Að sögn Vegagerðarinnar var áætlaður heildarkostnaður verksins 767 milljónir króna. Endanlegu uppgjöri verksins sé hins vegar ekki lokið en búast megi við auknum kostnaði sér í lagi vegna endurbóta á hjáleiðinni um Vallaveg. Umferð um Þingvallaveg hefur aukist verulega á undanförnum árum. „Árið 2010 var umferð um 430 bílar á sólarhring en árið 2016 var umferðin 1.500 bílar á sólarhring sem er 250 % aukning. Gert er ráð fyrir að eftir 25 ár verði umferðin allt að 4.000 bílar á sólarhring,“ segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, munu klippa á borða við bílastæði um 5 km austan við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Að athöfninni lokinni verður haldið málþing í Hakinu um tilurð og þýðingu vegarins.
Bláskógabyggð Samgöngur Þingvellir Þjóðgarðar Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Sjá meira