Leikirnir sem Liverpool þarf að vinna til að slá met Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 09:00 Sadio Mane fagnar öðru marka sinna um helgina. Getty/Andrew Powell Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið. Enski boltinn Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Sigurganga Liverpool í ensku úrvalsdeildinni virðist engan enda ætla að taka og nú er met Manchester City í sjónmáli. Liverpool liðið er komið með fimm stiga forskot eftir fjórtánda deildarsigurinn í röð um helgina. Liverpool hefur unnið fimm af þeim í fyrstu umferðum þessa tímabils. Liverpool varð með þessu aðeins fjórða félagið í sögu ensku úrvalsdeildinni sem nær að vinna fjórtán leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann einnig fjórtán deildarleiki í röð árið 2002 en lið Manchester City á enn tvö efstu sæti listans. Breska ríkisútvarpið tók saman tölfræði í tengslum við úrslit helgarinnar.The Reds keep on rolling, Aguero stretched his scoring run and the kids are all right... These are the best Premier League stats of the weekendhttps://t.co/lXGelH7i00pic.twitter.com/3D6TxaRCK6 — BBC Sport (@BBCSport) September 16, 2019 Það ótrúlega við að þessi sigurganga sé í þriðja sæti yfir þær lengstu frá upphafi þá er hún í öðru sæti yfir lengstu sigurgöngurnar á árinu 2019. Manchester City vann nefnilega fimmtán deildarleiki í röð fyrr á þessu ári. Met Manchester City er aftur á móti átján sigurleikir í röð en því náði liðið árið 2017. Átján leikja sigurganga City endaði með markalausu jafntefli á móti Crystal Palace. En hverja þarf Liverpool liðið að vinna til að slá met apalkeppinauta sinna frá Manchester City.Hér eru fimm næstu deildarleikir Liverpool liðsins: 22. september Chelsea (úti) 28. september Sheff Utd (úti) 5. október Leicester (heima) 20. október Man Utd (úti) 27. október Tottenham (heima) Eins og sjá má á þessu bíða Liverpool liðsins svakalegir leikir takist liðinu að vinna næstu þrjá leiki og sitja einum sigurleik í viðbót frá metinu. Þá gæti Liverpool liðið jafnað það með sigri á Manchester United á Old Trafford og slegið það með sigri á Tottenham á Anfield. Áður en að því kemur bíða liðsins útileikir við Chelsea og Sheffied United og heimaleikur við Leicester en sama viðureign var heldur betur örlagavaldur Liverpool liðsins á síðustu leiktíð. Næstu fimm lið eru öll meðal sex efstu liða deildarinnar fyrir utan nýliða Sheffield United. Það þarf því mikið til ætli Liverpool sér metið ekki síst þar sem í þessari viku hefst riðlakeppni Meistaradeildarinnar með auknu álagi á liðið.
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira