Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 22:00 Guðmundur Andri í baráttu við nafna sinn hjá FH, Guðmund Kristjánsson. vísir/vilhelm „Bara alltof vel. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus,“ sagði Guðmundur Andri Tryggvason um sín fyrstu viðbrögð eftir 1-0 sigurinn á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. „Ekki þannig. Ég kom til að sýna mig í sumar hérna heima en að vinna bikar er vonum framar. Þetta er eitthvað annað sko,“ sagði Guðmundur um hvort það hefði verið í myndinni að landa titli þegar hann gekk í raðir Víkingar fyrir tímabilið. „Við stýrðum þessum leik í fyrri hálfleik og áttum að skora nokkur mörk en gerðum það ekki. Sýndum karakter, héldum áfram og skoruðum í seinni hálfleik,“ sagði Guðmundur um leik dagsins en FH-ingarnir voru duglegir að láta hann finna fyrir því. Þá fékk Pétur Viðarsson rautt spjald er hann steig, að því virtist óvart, á Guðmund í leiknum en framherjinn vildi lítið ræða það. „Þeir sóttu aðeins á okkur og við lágum til baka. Smá stress kafli en við komumst í gegnum hann og unnum þennan leik,“ sagði Guðmundur að lokum um lok leiksins þegar FH-ingar sóttu stíft þrátt fyrir að vera manni færri. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu 14. september 2019 20:46 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
„Bara alltof vel. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus,“ sagði Guðmundur Andri Tryggvason um sín fyrstu viðbrögð eftir 1-0 sigurinn á FH í úrslitum Mjólkurbikarsins í dag. „Ekki þannig. Ég kom til að sýna mig í sumar hérna heima en að vinna bikar er vonum framar. Þetta er eitthvað annað sko,“ sagði Guðmundur um hvort það hefði verið í myndinni að landa titli þegar hann gekk í raðir Víkingar fyrir tímabilið. „Við stýrðum þessum leik í fyrri hálfleik og áttum að skora nokkur mörk en gerðum það ekki. Sýndum karakter, héldum áfram og skoruðum í seinni hálfleik,“ sagði Guðmundur um leik dagsins en FH-ingarnir voru duglegir að láta hann finna fyrir því. Þá fékk Pétur Viðarsson rautt spjald er hann steig, að því virtist óvart, á Guðmund í leiknum en framherjinn vildi lítið ræða það. „Þeir sóttu aðeins á okkur og við lágum til baka. Smá stress kafli en við komumst í gegnum hann og unnum þennan leik,“ sagði Guðmundur að lokum um lok leiksins þegar FH-ingar sóttu stíft þrátt fyrir að vera manni færri.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07 Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21 Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10 Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30 Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu 14. september 2019 20:46 Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum. 14. september 2019 20:07
Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu. 14. september 2019 20:21
Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971. 14. september 2019 19:10
Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971. 14. september 2019 19:30
Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu 14. september 2019 20:46
Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld. 14. september 2019 20:15