Helga Vala nýr formaður velferðarnefndar Alþingis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. september 2019 14:12 Helga Vala tekur við af Halldóru Mogensen. Vísir/Hanna Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017. Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017.
Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15
Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23