Verkefnið fari úr stjórn Sorpu Sighvatur Arnmundsson skrifar 12. september 2019 08:45 „Þetta mál sem kom upp hjá Sorpu sameinar tvennt sem ég hef mikinn áhuga á að bæta. Annars vegar málefni byggðasamlaga og hins vegar opinber innkaup sveitarfélaga,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF-Viðreisnar í Kópavogi. Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag. Þar var samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Sorpu í tengslum við 1,4 milljarða viðbótarkostnað við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar og stækkun móttökustöðvar ásamt kaupum á tækjabúnaði. Theódóra lagði á fundinum fram bókun sem var studd af öllum minnihluta bæjarstjórnar. Þar er lagt til að neyðarstjórn, skipuð sérfræðingum í fjármálum og mannvirkjagerð, verði skipuð til að taka við verkefninu af stjórn Sorpu. Slík leið hafi verið farin hjá Strætó þegar hlutir hafi farið úrskeiðis. Að mati Theódóru er ýmislegt í vinnubrögðum í málinu sem varla geti talist mistök. „Það gleymdist að gera ráð fyrir sökkli á húsið, áætlanir reyndust rangar og svo gleymdist að gera ráð fyrir verðbótum. Þar að auki var fjármögnun einfaldlega ekki tryggð.“ Theódóra segir lýðræðishalla ríkja í byggðasamlögum eins og Sorpu og kallar eftir breytingum. „Mér finnst að stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera stjórn þessara byggðasamlaga. Þetta er fyrirbæri sem er gamaldags, ólýðræðislegt, dýrt og það ber enginn ábyrgð á neinu þegar eitthvað fer úrskeiðis.“ Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Sorpa Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira
„Þetta mál sem kom upp hjá Sorpu sameinar tvennt sem ég hef mikinn áhuga á að bæta. Annars vegar málefni byggðasamlaga og hins vegar opinber innkaup sveitarfélaga,“ segir Theódóra S. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi BF-Viðreisnar í Kópavogi. Málefni Sorpu voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn þriðjudag. Þar var samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Sorpu í tengslum við 1,4 milljarða viðbótarkostnað við byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar og stækkun móttökustöðvar ásamt kaupum á tækjabúnaði. Theódóra lagði á fundinum fram bókun sem var studd af öllum minnihluta bæjarstjórnar. Þar er lagt til að neyðarstjórn, skipuð sérfræðingum í fjármálum og mannvirkjagerð, verði skipuð til að taka við verkefninu af stjórn Sorpu. Slík leið hafi verið farin hjá Strætó þegar hlutir hafi farið úrskeiðis. Að mati Theódóru er ýmislegt í vinnubrögðum í málinu sem varla geti talist mistök. „Það gleymdist að gera ráð fyrir sökkli á húsið, áætlanir reyndust rangar og svo gleymdist að gera ráð fyrir verðbótum. Þar að auki var fjármögnun einfaldlega ekki tryggð.“ Theódóra segir lýðræðishalla ríkja í byggðasamlögum eins og Sorpu og kallar eftir breytingum. „Mér finnst að stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ætti að vera stjórn þessara byggðasamlaga. Þetta er fyrirbæri sem er gamaldags, ólýðræðislegt, dýrt og það ber enginn ábyrgð á neinu þegar eitthvað fer úrskeiðis.“
Birtist í Fréttablaðinu Kópavogur Sorpa Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Sjá meira