Boðar til kosninga í skugga hneykslismáls Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2019 20:32 Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, var nýverið í Kína. AP/Ng Han Guan Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi. Kanada Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, ætlar að boða til nýrra kosninga. Það mun hann tilkynna á morgun, samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla, og stendur til að halda kosningarnar þann 21. október. Vinsældir Trudeau hafa beðið hnekki á síðustu mánuðum og þá sérstaklega vegna hneykslismáls þar sem hann braut siðareglur í tengslum við rannsókn á meintu misferli SNC-Lavalin, eins stærsta verkfræði- og byggingarfyrirtækis heims. Siðareglumeistari alríkisstjórnar Kanada komst að þeirri niðurstöðu fyrr á árinu að Trudeau hafi með ólögmætum hætti komið að því að forða fyrirtækinu frá málaferlum.Sjá einnig: Trudeau braut siðareglurSamkvæmt CBC í Kanada verða þetta 43. þingkosningar Kanada og telja sérfræðingar að þær muni að mestu snúast um Trudeau sjálfan og hvernig fólki þykir hann hafa staðið sig í starfi.Frjálslyndi flokkurinn, flokkur Trudeau, ætla sér að vísa til góðan árangur þeirra varðandi fátækt, fjölgun starfa og málefni indíána. Íhaldsflokkurinn með nýjan leiðtoga, Andrew Scheer, í broddi fylkingar munu halda áfram að sækja gegn forsætisráðherranum vegna SNC-Lavalin-málsins og segja hann hafa staðið sig illa á alþjóðasviðinu. Nýjustu kannanir sýna að báðir flokkarnir mælast báðir með rétt undir 34 prósenta fylgi.
Kanada Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira