Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 19:00 Jón Atli, Kovind og Ólafur Ragnar í Háskóla Íslands í dag. Vísir/Vilhelm Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“ Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30
Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15
Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15