Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. september 2019 19:00 Jón Atli, Kovind og Ólafur Ragnar í Háskóla Íslands í dag. Vísir/Vilhelm Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“ Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Það var vel tekið á móti forsetahjónunum þegar þau komu að Bessastöðum í morgun. Lúðrasveit lék þjóðsöngva, ríkisstjórn Íslands heilsaði og álftnesk skólabörn veifuðu fánum. Forsetarnir héldu síðan inn til fundar. Íslenskir ráðherrar undirrituðu fyrir Íslands hönd samstarfssamning um sjálfbærar fiskveiðar og yfirlýsingar um áætlun um menningarsamstarf og samkomulag um vegabréfsáritanir. Þeir Kovind og Guðni ávörpuðu fjölmiðla eftir undirritunina og ræddu báðir um möguleika á samstarfi ríkjanna á hinum ýmsu sviðum. „Það er mikill stærðarmunur á ríkjunum og langt á milli þeirra en þrátt fyrir það deilum við voninni um bjarta framtíð fyrir íbúa. Framtíð velmegunar og öryggis, frelsis einstaklingsins, jafnréttis kynja, frelsis og heilinda,“ sagði íslenski forsetinn.“ Kovind tók við og sagði að mikill vöxtur indverska hagkerfisins og þekking Íslendinga á tækni byði upp á mikla samstarfsmöguleika. Eftir fund forsetanna tveggja á Bessastöðum var haldið í Háskóla Íslands. Þar hitti Kovind þá Jón Atla Benediktsson rektor og Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta. Kvond hélt ræðu um umhverfismál og sagðist meðal annars að líkt og Íslendingar horfi Indverjar nú upp á bráðnun jökla. Það þurfi að stöðva. Ólafur Ragnar segir boðskap Indlandsforseta merkilegan. „Fyrir 10 árum eða svo var það afstaða Indlands að loftslagsbreytingar og vaxandi mengun í veröldinni væru bara vandamál vesturlanda. En í þessari ræðu lýsti hann mjög skýrt að við berum öll sameiginlega ábyrgð á framtíð jarðarinnar og verðum að stíga stór skref í áttina að gærnni jörð með því að ýta úr vör gríðarlegum verkefnum í hreinni orku.“
Indland Ólafur Ragnar Grímsson Utanríkismál Tengdar fréttir Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30 Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15 Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Geir Ólafs heillaði forseta Indlands upp úr skónum Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í gær í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinni Savitu og öðru föruneyti. 10. september 2019 12:30
Indlandsforseti ræddi umhverfismál á Bessastöðum og í Háskóla Íslands Indversku forsetahjónin heimsóttu þau íslensku á Bessastöðum. Þaðan var haldið í háskólann. Morgundagurinn er síðasti dagur heimsóknarinnar. 10. september 2019 15:15
Forseti Indlans kominn til landsins Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, kom í morgun í opinbera heimsókn hingað til lands ásamt eiginkonu sinnu Savitu og öðru föruneyti. 9. september 2019 07:15