Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 11:13 Talsmenn Mattel segjast hafa unnið náið með sérfræðingum, foreldrum, heilbrigðisstarfsfólki og ekki síst börnum til að skapa þau sex dúkkusett sem nú koma á markaðinn. mattel Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Með nýju dúkkulínunni, sem kölluð er Sköpunarheimur (e. Creatable World), fylgja nokkrir möguleikar til að klæða dúkkuna, fylgihlutir og hárgreiðslur. Þannig geti börn klætt og mótað dúkkurnar með stuttu eða síðu hári, klætt þær í pils, buxur eða jafnvel bæði. Talsmenn Mattel segjast hafa unnið náið með sérfræðingum, foreldrum, heilbrigðisstarfsfólki og ekki síst börnum til að skapa þau sex dúkkusett sem nú koma á markaðinn. Með hverju setti fylgir ein dúkka, tveir möguleikar á hárgreiðslu og „endalausir“ möguleikar til að stílfæra dúkkuna.Staðalímyndir skilgreini ekki leikinn Kim Culmone, aðstoðarforstjóri Mattel, segir nýju línuna til marks um breytta tíma, endurspeglun menningar og að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi talið tímabært að skapa dúkkulínu „lausa við merkimiða“. „Með rannsóknum höfum við komist að því að krakkar vilji ekki að staðalímynd kynja skilgreini leikföng sín,“ segir Culmone. Börn og uppeldi Hinsegin Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“. Með nýju dúkkulínunni, sem kölluð er Sköpunarheimur (e. Creatable World), fylgja nokkrir möguleikar til að klæða dúkkuna, fylgihlutir og hárgreiðslur. Þannig geti börn klætt og mótað dúkkurnar með stuttu eða síðu hári, klætt þær í pils, buxur eða jafnvel bæði. Talsmenn Mattel segjast hafa unnið náið með sérfræðingum, foreldrum, heilbrigðisstarfsfólki og ekki síst börnum til að skapa þau sex dúkkusett sem nú koma á markaðinn. Með hverju setti fylgir ein dúkka, tveir möguleikar á hárgreiðslu og „endalausir“ möguleikar til að stílfæra dúkkuna.Staðalímyndir skilgreini ekki leikinn Kim Culmone, aðstoðarforstjóri Mattel, segir nýju línuna til marks um breytta tíma, endurspeglun menningar og að forsvarsmenn fyrirtækisins hafi talið tímabært að skapa dúkkulínu „lausa við merkimiða“. „Með rannsóknum höfum við komist að því að krakkar vilji ekki að staðalímynd kynja skilgreini leikföng sín,“ segir Culmone.
Börn og uppeldi Hinsegin Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira