KA ekki tapað leik eftir að Óli Stefán breytti um leikkerfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. september 2019 13:00 Gengi KA hefur breyst til batnaðar eftir að Óli Stefán skipti um leikkerfi. vísir/bára KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
KA lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með 2-3 sigri á Víkingi í gær. KA-menn urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Víkinga í Víkinni í sumar. KA-menn eru ósigraðir í síðustu sex leikjum sínum; unnið þrjá og gert þrjú jafntefli. Eftir 4-0 tap fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í 15. umferð breytti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, um leikaðferð. Eftir að hafa leikið með þriggja manna vörn í fyrstu 15 umferðunum skipti hann yfir í fjögurra manna í leiknum gegn Stjörnunni í 16. umferð. KA vann leikinn, 4-2. Frá því Óli skipti um leikkerfi hefur KA ekki tapað leik og aðeins fengið á sig sex mörk. Fyrri hluta tímabils þurfti KA oft og iðulega að gera breytingar á varnarlínu sinni. Í síðustu leikjum hafa miðverðir KA haldist heilir og stöðugleikinn aftast á vellinum því mun meiri. Í fjórum af síðustu sex leikjum hafa Torfi Tímoteus Gunnarsson og Callum Williams myndað miðvarðapar KA. Williams hefur spilað síðustu sex leiki frá byrjun til enda. Í leikjunum tveimur sem Torfi missti af leystu Brynjar Ingi Bjarnason og Hallgrímur Jónasson hann af. Norðmaðurinn Alexander Groven hefur leikið sem vinstri bakvörður og Andri Fannar Stefánsson og Hrannar Björn Steingrímsson hafa skipt stöðu hægri bakvarðar á milli sín. Vinni KA Fylki í lokaumferðinni á laugardaginn endar liðið í 5. sæti. Það yrði besti árangur KA í efstu deild síðan liðið endaði í 4. sæti sem nýliðar 2002.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00 Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00 Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21 Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - KA 2-3 | KA sigur í frábærum fótboltaleik Fimm mörk á heimavelli hamingjunnar í dag sem stóð undir nafni 22. september 2019 17:00
Pepsi Max-mörkin: Með lífsins ólíkindum að hann hafi ekki verið sendur í bað Það var hiti í Víkinni í gær enda bæði lið enn að berjast við fallið er umferðin fór fram í gær. 23. september 2019 09:00
Óli Stefán ósáttur með umfjöllun Pepsi Max-markanna og var stuttur í svörum Þjálfari KA var ánægður með sigur sinna manna í Víkinni í dag en var síður ánægður með umfjöllun Pepsi Max markanna eftir seinustu umferð. 22. september 2019 16:21
Sjáðu öll 23 mörkin úr næst síðustu umferðinni í Pepsi Max-deild karla Það var nóg af mörkum og fjöri í Pepsi Max-deild karla í gær er næst síðasta umferðin fór fram. 23. september 2019 07:00