Jonathan Van Ness greindur með HIV Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. september 2019 09:30 Jonathan Van Ness, stjarna Queer Eye þáttanna, var greindur með eyðni þegar hann var 25 ára. getty/Jeff Kravitz Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Hann fór um víðan völl í viðtalinu en það var tekið í tilefni útgáfu sjálfsævisögu hans, sem ber titilinn Over the Top. Í viðtalinu ræðir Van Ness það einnig að hann hafi verið misnotaður sem barn af eldri strák og að hann hafi orðið fyrir einelti í skóla vegna kynhneigðar sinnar. Þá greinir hann frá því að hann hafi orðið háður metamfetamíni þegar hann var rétt rúmlega tvítugur og hafi farið tvisvar sinnum í meðferð vegna þess. Hann segir þá að hann taki ekki lengur „hörð“ eiturlyf en reyki og drekki marijúana. Van Ness segir að hann hafi verið 25 ára gamall þegar hann greindist með HIV. Hann hafi þá unnið á hárgreiðslustofu og það hafi liðið yfir hann en einu einkennin sem hann fann fyrir hafi verið flensu einkenni. Hann hafi farið á heilsugæslustöð og þá greinst með HIV. „Ég er stoltur meðlimur í samfélagi þeirra sem greinst hafa með HIV,“ segir Van Ness í viðtalinu og bætir við að hann sé við hestaheilsu. View this post on InstagramHaving the opportunity to write my book and share my story with you is the most important opportunity I’ve ever had. The first article about the book came out today from the @nytimes & I’m relieved I can speak fully about the things that shape my experience in life. The book speaks to some extremely difficult times but it’s also filled with my humor, joy and voice & I can’t wait to share it with you fully. Thanks so much for your support so far, it means the world. Article link in bio Isak Tiner words by Alex Hawgood A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Sep 21, 2019 at 8:23am PDT Van Ness hefur notið mikilla vinsælda í þáttunum Queer Eye vegna þess hve opinn og tilfinninganæmur hann er. Nýlega opinberaði Van Ness það í viðtali að hann sé kynsegin. „Ég er feginn að ég geti talað opinskátt um þá hluti sem hafa áhrif á líf mitt,“ skrifaði Van Ness í yfirskrift við mynd sem hann birti á Instagram eftir viðtalið. Eftir viðtalið við New York Times leituðu margir til Internetsins til að sýna Van Ness stuðning.All our love to @jvn, who’s told the world he’s a member of the “beautiful HIV-positive community”. Thank you Jonathan for sharing your story - you’re proof that you can live healthily and fabulously with HIV https://t.co/ctxNo5GC1vpic.twitter.com/C72oqkx0hh — National AIDS Trust (@NAT_AIDS_Trust) September 21, 2019JVN came out as HIV positive and I’m very emotional. https://t.co/7tM7Drbqg9 — Camryn Garrett (@dancingofpens) September 21, 2019It used to be excruciating for me to tell potential partners about my HIV status. Anyone living with HIV can relate. @jvn publicly opening up about his status is a giant step toward making those conversations a little bit easier. Another stake through the heart of stigma. https://t.co/2enlSWjxCs — Vic Vela (@VicVela1) September 21, 2019Thank you @jvn. You are helping so many in the HIV+ community by being your beautiful self. https://t.co/nvmEEbr0nx — Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) September 21, 2019 Bíó og sjónvarp Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira
Jonathan Van Ness, stjarna raunveruleikaþáttanna Queer Eye, opinberaði í viðtali við New York Times í gær að hann hafi greinst með HIV. Hann fór um víðan völl í viðtalinu en það var tekið í tilefni útgáfu sjálfsævisögu hans, sem ber titilinn Over the Top. Í viðtalinu ræðir Van Ness það einnig að hann hafi verið misnotaður sem barn af eldri strák og að hann hafi orðið fyrir einelti í skóla vegna kynhneigðar sinnar. Þá greinir hann frá því að hann hafi orðið háður metamfetamíni þegar hann var rétt rúmlega tvítugur og hafi farið tvisvar sinnum í meðferð vegna þess. Hann segir þá að hann taki ekki lengur „hörð“ eiturlyf en reyki og drekki marijúana. Van Ness segir að hann hafi verið 25 ára gamall þegar hann greindist með HIV. Hann hafi þá unnið á hárgreiðslustofu og það hafi liðið yfir hann en einu einkennin sem hann fann fyrir hafi verið flensu einkenni. Hann hafi farið á heilsugæslustöð og þá greinst með HIV. „Ég er stoltur meðlimur í samfélagi þeirra sem greinst hafa með HIV,“ segir Van Ness í viðtalinu og bætir við að hann sé við hestaheilsu. View this post on InstagramHaving the opportunity to write my book and share my story with you is the most important opportunity I’ve ever had. The first article about the book came out today from the @nytimes & I’m relieved I can speak fully about the things that shape my experience in life. The book speaks to some extremely difficult times but it’s also filled with my humor, joy and voice & I can’t wait to share it with you fully. Thanks so much for your support so far, it means the world. Article link in bio Isak Tiner words by Alex Hawgood A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Sep 21, 2019 at 8:23am PDT Van Ness hefur notið mikilla vinsælda í þáttunum Queer Eye vegna þess hve opinn og tilfinninganæmur hann er. Nýlega opinberaði Van Ness það í viðtali að hann sé kynsegin. „Ég er feginn að ég geti talað opinskátt um þá hluti sem hafa áhrif á líf mitt,“ skrifaði Van Ness í yfirskrift við mynd sem hann birti á Instagram eftir viðtalið. Eftir viðtalið við New York Times leituðu margir til Internetsins til að sýna Van Ness stuðning.All our love to @jvn, who’s told the world he’s a member of the “beautiful HIV-positive community”. Thank you Jonathan for sharing your story - you’re proof that you can live healthily and fabulously with HIV https://t.co/ctxNo5GC1vpic.twitter.com/C72oqkx0hh — National AIDS Trust (@NAT_AIDS_Trust) September 21, 2019JVN came out as HIV positive and I’m very emotional. https://t.co/7tM7Drbqg9 — Camryn Garrett (@dancingofpens) September 21, 2019It used to be excruciating for me to tell potential partners about my HIV status. Anyone living with HIV can relate. @jvn publicly opening up about his status is a giant step toward making those conversations a little bit easier. Another stake through the heart of stigma. https://t.co/2enlSWjxCs — Vic Vela (@VicVela1) September 21, 2019Thank you @jvn. You are helping so many in the HIV+ community by being your beautiful self. https://t.co/nvmEEbr0nx — Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) September 21, 2019
Bíó og sjónvarp Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Rússland aftur í Eurovision - undirskriftarsöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Sjá meira