Á spítala eftir rafrettunotkun: „Við vitum að 50% þeirra í 10. bekk hafa prófað“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 20. september 2019 19:00 Grunur leikur á að unglingur sem nýlega greindist með lungnasjúkdóm hér á landi hafi veikst vegna rafrettunotkunar. Landlæknir segir rafrettunoktun ungmenna áhyggjuefni. Drengurinn sem er í efri bekkjum grunnskóla leitaði nýverið á Landspítalann vegna veikinda. Í framhaldinu af rannsóknum vaknaði grunur um að veikindin væru tengd rafrettunotkun hans. Hann hefur síðan verið í meðferð á spítalanum en er á batavegi. Sjá einnig: Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Í tilkynningu sem Landlæknisembættið sendi frá sér í dag vegna málsins kemur fram að birtingarmynd sjúkdómsins svipi til þess sem lýst hefur verið í Bandaríkjunum. Þar hefur verið faraldur af alvarlegum lungnasjúkdómum sem tengjast rafrettum en yfir fimm hundruð tilfelli hafa komið þar upp. Alma Möller, landlæknir, segir landlæknisembættið vera að grípa til hinna ýmsu aðgerða vegna málsins. Hún segir mikilvægt að skólar framfylgi rafrettubanni á skólalóðum, þá þurfa þeir sem nota rafrettur að passa sig á að kaupa rafrettur aðeins af viðurkenndum aðilum og þeir sem finna einkenni sem geta tengst notkuninni að leita til læknis. Hún hvetur einnig foreldrar að vera vakandi fyrir rafrettunotkun barna sinna. „Við vitum að 50% þeirra í 10. bekk hafa prófað og 10-15% nota þetta að staðaldri og við vitum ekki nógu mikið um langtímaáhrif af rafrettum en við erum að sjá þessi veikindatilfelli núna í Bandaríkjunum og þá auðvitað verðum við áhyggjufull,“ segir Alma. Heilbrigðismál Landspítalinn Rafrettur Tengdar fréttir Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Notkun á rafrettum fer einungis minnkandi meðal ungra karlmanna Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem rekja má til notkunar rafrettna. Vöntun er á langtímarannsóknum á rafrettum að sögn verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis sem segir notkunina ekki skaðlausa. 27. ágúst 2019 19:45 Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. 3. september 2019 09:00 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Grunur leikur á að unglingur sem nýlega greindist með lungnasjúkdóm hér á landi hafi veikst vegna rafrettunotkunar. Landlæknir segir rafrettunoktun ungmenna áhyggjuefni. Drengurinn sem er í efri bekkjum grunnskóla leitaði nýverið á Landspítalann vegna veikinda. Í framhaldinu af rannsóknum vaknaði grunur um að veikindin væru tengd rafrettunotkun hans. Hann hefur síðan verið í meðferð á spítalanum en er á batavegi. Sjá einnig: Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Í tilkynningu sem Landlæknisembættið sendi frá sér í dag vegna málsins kemur fram að birtingarmynd sjúkdómsins svipi til þess sem lýst hefur verið í Bandaríkjunum. Þar hefur verið faraldur af alvarlegum lungnasjúkdómum sem tengjast rafrettum en yfir fimm hundruð tilfelli hafa komið þar upp. Alma Möller, landlæknir, segir landlæknisembættið vera að grípa til hinna ýmsu aðgerða vegna málsins. Hún segir mikilvægt að skólar framfylgi rafrettubanni á skólalóðum, þá þurfa þeir sem nota rafrettur að passa sig á að kaupa rafrettur aðeins af viðurkenndum aðilum og þeir sem finna einkenni sem geta tengst notkuninni að leita til læknis. Hún hvetur einnig foreldrar að vera vakandi fyrir rafrettunotkun barna sinna. „Við vitum að 50% þeirra í 10. bekk hafa prófað og 10-15% nota þetta að staðaldri og við vitum ekki nógu mikið um langtímaáhrif af rafrettum en við erum að sjá þessi veikindatilfelli núna í Bandaríkjunum og þá auðvitað verðum við áhyggjufull,“ segir Alma.
Heilbrigðismál Landspítalinn Rafrettur Tengdar fréttir Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Notkun á rafrettum fer einungis minnkandi meðal ungra karlmanna Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem rekja má til notkunar rafrettna. Vöntun er á langtímarannsóknum á rafrettum að sögn verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis sem segir notkunina ekki skaðlausa. 27. ágúst 2019 19:45 Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. 3. september 2019 09:00 Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07
Notkun á rafrettum fer einungis minnkandi meðal ungra karlmanna Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest fyrsta andlátið sem rekja má til notkunar rafrettna. Vöntun er á langtímarannsóknum á rafrettum að sögn verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis sem segir notkunina ekki skaðlausa. 27. ágúst 2019 19:45
Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Tilkynnt var um eld sem kviknaði í rúmi út frá rafrettu í Engihjalla á föstudagsmorgun. Ung kona hlaut brunasár á upphandlegg en hún var sofandi í rúminu. 3. september 2019 09:00