Brady fékk nóg af dómurunum | Slökkti á sjónvarpinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2019 23:15 Tom Brady. vísir/getty Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. Fyrr í vikunni sagði goðsögnin Troy Aikman, fyrrum leikstjórnandi Dallas Cowboys, að sér væri hreinlega óglatt yfir þessari dómgæslu. Það væri flautað á allt í dag. Brady var að horfa á leik Jaguars og Titans í nótt en fékk á endanum nóg og slökkti á tækinu.Too many penalties. Just let us play!!!! #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019I’m turning off this game I can’t watch these ridiculous penalties anymore #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019 Það voru dæmd fimmtán víti í fyrri hálfleik en aðeins fimm í þeim seinni. Þá voru flestir búnir að fá nóg. Dómarar dæma miklu meira á leikmenn fyrir að halda ólöglega en aukningin er 66 prósent milli ára í þeim dómum. Í heildina er verið að dæma 16 prósent fleiri víti á fyrstu tveimur vikunum nú en í fyrra. NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Dómarar NFL-deildarinnar hafa verið talsvert gagnrýndir fyrir að flauta of mikið og stærsta stjarna deildarinnar, Tom Brady, fékk nóg í gær. Fyrr í vikunni sagði goðsögnin Troy Aikman, fyrrum leikstjórnandi Dallas Cowboys, að sér væri hreinlega óglatt yfir þessari dómgæslu. Það væri flautað á allt í dag. Brady var að horfa á leik Jaguars og Titans í nótt en fékk á endanum nóg og slökkti á tækinu.Too many penalties. Just let us play!!!! #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019I’m turning off this game I can’t watch these ridiculous penalties anymore #TENvsJAC — Tom Brady (@TomBrady) September 20, 2019 Það voru dæmd fimmtán víti í fyrri hálfleik en aðeins fimm í þeim seinni. Þá voru flestir búnir að fá nóg. Dómarar dæma miklu meira á leikmenn fyrir að halda ólöglega en aukningin er 66 prósent milli ára í þeim dómum. Í heildina er verið að dæma 16 prósent fleiri víti á fyrstu tveimur vikunum nú en í fyrra.
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira