Sanchez þurfti að skilja Lukaku og Brozovic að í búningsklefanum Anton Ingi Leifsson skrifar 20. september 2019 09:30 Lukaku fyrir miðju og Brozovic lengst til hægri. vísir/getty Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Belgíski framherjinn var ekki ánægður með frammistöðu Brozovic í leiknum á þriðjudaginn og sagði að Króatinn gæti ekki framfylgt taktík Antonio Conte. Hann hélt áfram og sagði að Brozovic hefði misst boltann alltof oft en rifrildið byrjaði rólega áður en mikill hiti komst í rifrildin.Sparks fly at Inter as furious Romelu Lukaku is pulled away from Marcelo Brozovic by old pal Alexis Sanchez after he takes aim at midfielder for failing to follow Antonio Conte's tactics https://t.co/oTyvo3VtkRpic.twitter.com/OmJJlaB7Ul— MailOnline Sport (@MailSport) September 19, 2019 Brozovic byrjaði að svara Lukaku að hann hefði ekki nýtt sín færi og það endaði með því að þeir stóðu ofan í hvor öðrum í búningsklefa Inter eftir leikinn. Það þurfti fyrrum samherja Lukaku hjá Manchester United, Alexis Sanchez, til að skilja leikmennina að svo ekki upp úr syði. Antonio Conte, stjóri Inter, hefur nú þegar talað við Giuseppe Marotta, framkvæmdarstjóra félagsins, og beðið hann um að komast til botns í málinu bakvið tjöldin. Inter hefur byrjað leiktíðina vel í ítölsku úrvalsdeildinni og unnið fyrstu tvo leikina en um helgina mæta þeir grönnunum í AC Milan. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira
Romelu Lukaku og Marcelo Brozovic lentu saman í búningsklefa Inter Milan eftir 1-1 jafntefli ítalska liðsins gegn Slavia Prague í Meistaradeildinni í vikunni. Belgíski framherjinn var ekki ánægður með frammistöðu Brozovic í leiknum á þriðjudaginn og sagði að Króatinn gæti ekki framfylgt taktík Antonio Conte. Hann hélt áfram og sagði að Brozovic hefði misst boltann alltof oft en rifrildið byrjaði rólega áður en mikill hiti komst í rifrildin.Sparks fly at Inter as furious Romelu Lukaku is pulled away from Marcelo Brozovic by old pal Alexis Sanchez after he takes aim at midfielder for failing to follow Antonio Conte's tactics https://t.co/oTyvo3VtkRpic.twitter.com/OmJJlaB7Ul— MailOnline Sport (@MailSport) September 19, 2019 Brozovic byrjaði að svara Lukaku að hann hefði ekki nýtt sín færi og það endaði með því að þeir stóðu ofan í hvor öðrum í búningsklefa Inter eftir leikinn. Það þurfti fyrrum samherja Lukaku hjá Manchester United, Alexis Sanchez, til að skilja leikmennina að svo ekki upp úr syði. Antonio Conte, stjóri Inter, hefur nú þegar talað við Giuseppe Marotta, framkvæmdarstjóra félagsins, og beðið hann um að komast til botns í málinu bakvið tjöldin. Inter hefur byrjað leiktíðina vel í ítölsku úrvalsdeildinni og unnið fyrstu tvo leikina en um helgina mæta þeir grönnunum í AC Milan.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Sjá meira