Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 17:59 Kim Song, sendiherra Norður-Kóreu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. AP/Richard Drew Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins. Í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag sagði Kom Song, sendiherra Norður-Kóreu, að Bandaríkin væru að ögra Kóreumönnum með stjórnmála- og hernaðaraðgerðum. Þá sakaði hann Bandaríkin og Suður-Kóreu um að standa ekki við skuldbindingar sínar í tengslum við fundi leiðtoga ríkjanna með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og sagði það velta á þeim hvort viðræðum milli ríkjanna yrði haldið áfram. Viðræðum á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var slitið á fundi Kim og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í febrúar. Þá steig Trump yfir landamæri Suður- og Norður-Kóreu í júní og ræddi stuttlega við Kim. Hann varð þar með fyrsti forsetinn til að fara til Norður-Kóreu. Trump sagði í síðustu viku að annar fundur með Kim gæti átt sér stað innan skamms, en fór ekki nánar út í það. Yfirvöld einræðisríkisins vilja losna undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum sem Bandaríkin hafa beitt vegna kjarnorkuvopna- og elflaugaáætlunum einræðisríkisins. Ríkisstjórn Bandaríkjanna vilja hins vegar ekki aflétta þvingunum fyrr en Kóreumenn hafa tekið markviss skref í því að losa sig við þau kjarnorkuvopn sem þeir hafa framleitt. Í ræðu sinni í dag sagði sendiherrann, samkvæmt AP fréttaveitunni, að yfirvöld Suður-Kóreu ættu að hætta heræfingum með Bandaríkjunum og hætta að styðja sig við erlend öfl. Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins. Í ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag sagði Kom Song, sendiherra Norður-Kóreu, að Bandaríkin væru að ögra Kóreumönnum með stjórnmála- og hernaðaraðgerðum. Þá sakaði hann Bandaríkin og Suður-Kóreu um að standa ekki við skuldbindingar sínar í tengslum við fundi leiðtoga ríkjanna með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, og sagði það velta á þeim hvort viðræðum milli ríkjanna yrði haldið áfram. Viðræðum á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu var slitið á fundi Kim og Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í febrúar. Þá steig Trump yfir landamæri Suður- og Norður-Kóreu í júní og ræddi stuttlega við Kim. Hann varð þar með fyrsti forsetinn til að fara til Norður-Kóreu. Trump sagði í síðustu viku að annar fundur með Kim gæti átt sér stað innan skamms, en fór ekki nánar út í það. Yfirvöld einræðisríkisins vilja losna undan refsiaðgerðum og viðskiptaþvingunum sem Bandaríkin hafa beitt vegna kjarnorkuvopna- og elflaugaáætlunum einræðisríkisins. Ríkisstjórn Bandaríkjanna vilja hins vegar ekki aflétta þvingunum fyrr en Kóreumenn hafa tekið markviss skref í því að losa sig við þau kjarnorkuvopn sem þeir hafa framleitt. Í ræðu sinni í dag sagði sendiherrann, samkvæmt AP fréttaveitunni, að yfirvöld Suður-Kóreu ættu að hætta heræfingum með Bandaríkjunum og hætta að styðja sig við erlend öfl.
Bandaríkin Norður-Kórea Sameinuðu þjóðirnar Suður-Kórea Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira