Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2019 21:00 Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins. Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Skýrslan var kynnt í síðustu viku en Björn Bjarnason fór fyrir starfshópi á vegum utanríkisráðuneytisins sem vann skýrsluna og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að samningurinn hafi gefið Íslendingum ýmis einstök tækifæri.Sjá einnig: Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES-samningnum Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni. Hann segir að samkvæmt skýrslubeiðninni hafi átt að meta kosti og galla aðildar Íslands að EES og hann fái ekki séð að það sé gert í skýrslunni. „Það er skýrt tekið fram í aðfararorðum formanns og sömuleiðis í erindisbréfi utanríkisráðherra til nefndarinnar að það skuli ekki lagt upp með þeim hætti sem að skýrslubeiðnin kveður á um. Ég minni á að hún hefur verið samþykkt á Alþingi í þrígang. Þannig að þessi skýrsla er ekki að því leytinu til fullnægjandi,“ segir Ólafur.Telur þú þá tilefni til að óska jafnvel aftur eftir skýrslu? „Ég held að það hljóti að koma til alvarlegrar skoðunar já.“ Alþingi Utanríkismál Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. Skýrslan var kynnt í síðustu viku en Björn Bjarnason fór fyrir starfshópi á vegum utanríkisráðuneytisins sem vann skýrsluna og komst meðal annars að þeirri niðurstöðu að samningurinn hafi gefið Íslendingum ýmis einstök tækifæri.Sjá einnig: Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES-samningnum Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, var einn þeirra þingmanna sem óskuðu eftir skýrslunni. Hann segir að samkvæmt skýrslubeiðninni hafi átt að meta kosti og galla aðildar Íslands að EES og hann fái ekki séð að það sé gert í skýrslunni. „Það er skýrt tekið fram í aðfararorðum formanns og sömuleiðis í erindisbréfi utanríkisráðherra til nefndarinnar að það skuli ekki lagt upp með þeim hætti sem að skýrslubeiðnin kveður á um. Ég minni á að hún hefur verið samþykkt á Alþingi í þrígang. Þannig að þessi skýrsla er ekki að því leytinu til fullnægjandi,“ segir Ólafur.Telur þú þá tilefni til að óska jafnvel aftur eftir skýrslu? „Ég held að það hljóti að koma til alvarlegrar skoðunar já.“
Alþingi Utanríkismál Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15 Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35
Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6. október 2019 17:15