Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2019 16:27 Miklar raskanir eru á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í kvöld. Vísir/Vilhelm Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. Frekari truflanir eru á flugferðum annarra flugfélaga samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Má reikna með mikilli röskun í kvöld og nótt. Þór Jónsson, fyrrverandi fréttamaður og starfsmaður Norrænu ráðherranefndarinnar, er á meðal þeirra sem er fastur úti í flugvél. Hann er um borð í flugvél Icelandair frá Kaupmannahöfn. „Vélarnar standa kyrrar úti á braut vegna veðurs því að hviður fara upp í 26 m á sek. Stuð,“ segir Þór í færslu á Facebook. Hann segir í samtali við Vísi að reiknað sé með tveggja klukkustunda bið eða þar til hviður hætti að fara upp í 50 hnúta. Lendingin hafi eftir atvikum verið mjúk og andi um borð ágætur þótt einhverjir hafi orðið að afbóka borð á veitingastöðum í Reykjavík. Þá taki vindurinn stundum rösklega í vélina. Þau sjái þó að verið sé að toga eina og eina flugvél að rampi svo vonir standi til um borð að biðtíminn verði ekki jafnmikill og tilkynnt hafi verið.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4. október 2019 07:23
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4. október 2019 15:15