Fjölbreytt tíska í vetur Sandra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar 3. október 2019 09:00 Dúnúlpur eru hlýjar og góðar fyrir veturinn. NORDICPHOTOS/GETTY Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Þrátt fyrir að kólni í veðri er ekkert mál að klæða sig upp á og líta vel út. Það er hægt að vera smart í hvaða veðri sem er. Þegar vetrartískan var kynnt hjá helstu tískurisunum fyrr á árinu mátti sjá mikið af þykkum dúnúlpum í óhefðbundnum sniðum. Þar gaf einnig að líta dúngalla sem gæti komið að góðum notum á köldum íslenskum vetri. Loðnar kápur, bæði stuttar og síðar, voru einnig áberandi. Þá var einnig mikið um þykkar víðar peysur með skemmtilegu mynstri auk hefðbundnari vetrarfatnaðar.Loðnir jakkar voru áberandi þegar vetrartískan var sýnd á tískupöllunum fyrr á árinu.NORDICPHOTOS/GETTYKannski eiga margir eftr að klæðast dúngalla í vetur. NORDICPHOTOS/GETTYKlassískar ullarkápur eru mjög vinsælar.NORDICPHOTOS/GETTYÞað er gott að hjúfra sig i þykkri peysu þegar kalt er.NORDICPHOTOS/GETTY Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Þrátt fyrir að kólni í veðri er ekkert mál að klæða sig upp á og líta vel út. Það er hægt að vera smart í hvaða veðri sem er. Þegar vetrartískan var kynnt hjá helstu tískurisunum fyrr á árinu mátti sjá mikið af þykkum dúnúlpum í óhefðbundnum sniðum. Þar gaf einnig að líta dúngalla sem gæti komið að góðum notum á köldum íslenskum vetri. Loðnar kápur, bæði stuttar og síðar, voru einnig áberandi. Þá var einnig mikið um þykkar víðar peysur með skemmtilegu mynstri auk hefðbundnari vetrarfatnaðar.Loðnir jakkar voru áberandi þegar vetrartískan var sýnd á tískupöllunum fyrr á árinu.NORDICPHOTOS/GETTYKannski eiga margir eftr að klæðast dúngalla í vetur. NORDICPHOTOS/GETTYKlassískar ullarkápur eru mjög vinsælar.NORDICPHOTOS/GETTYÞað er gott að hjúfra sig i þykkri peysu þegar kalt er.NORDICPHOTOS/GETTY
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira