„Stjarnan þarf að gera breytingar“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. október 2019 10:00 Stjörnumenn fagna marki í sumar. vísir/daníel Stjarnan lenti í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og missti því af Evrópusæti en Stjörnumenn höfðu spilað í Evrópukeppni þrjú ár í röð. Stjarnan tapaði ekki nema fimm leikjum í sumar en gerði hins vegar átta jafntefli og þeir lentu í vandræðum með efstu þrjú liðin. Þar náðu þeir í engan sigur. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna á laugardagskvöldið var farið yfir tímabilið hjá Stjörnumönnum. „Þetta sumar hefur verið smá áfalla tímabil hjá Stjörnunni. Þórarinn Ingi Valdimarsson dettur út og Guðjón Baldvinsson dettur út í tvígang. Það hefur verið smá vesen,“ sagði Logi Ólafsson. „Eitt af því sem hefur valdið því að þeir komast ekki í Evrópukeppni er að þeir vinna ekkert af efstu þremur liðunum og tapa báðum leikjunum til KA til að mynda.“ Logi, sem stýrði Stjörnunni frá 2012 til 2013, segir að nú sé kominn tími á breytingar á leikmannahópnum hjá sínum gömlu lærisveinum. „Ég held að það séu einhhverjar breytingar í aðsigi í Garðabænum. Það verða ekki jafn miklir peningar þrátt fyrir að það séu miklir peningar í bæjarfélaginu.“ „Að mínu mati þarf að gera breytingar hjá Stjörnunni. Þeir eru í dauðafæri til að búa til gott lið til framtíðar. Þeir eru með árganga 2003 og 2004 sem eru verulega efnilegir leikmenn.“ Máni tók í sama streng og Logi. Garðbæingurinn sagði að það væri uppstokkun framundan hjá Stjörnuliðinu. „Ég held að það sé að fara eiga sér stað endurnýjun hjá Stjörnunni. Ég held að þeir séu að fara hugsa þetta upp á nýtt. Ég hef ekkert farið leynt með það að gagnrýna fótboltann sem Stjarnan hefur spilað oft á tíðum.“ Allt innslagið um Stjörnuna má sjá hér að neðan.Klippa: PMM: Stjarnan Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Stjarnan lenti í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár og missti því af Evrópusæti en Stjörnumenn höfðu spilað í Evrópukeppni þrjú ár í röð. Stjarnan tapaði ekki nema fimm leikjum í sumar en gerði hins vegar átta jafntefli og þeir lentu í vandræðum með efstu þrjú liðin. Þar náðu þeir í engan sigur. Í uppgjörsþætti Pepsi Max-markanna á laugardagskvöldið var farið yfir tímabilið hjá Stjörnumönnum. „Þetta sumar hefur verið smá áfalla tímabil hjá Stjörnunni. Þórarinn Ingi Valdimarsson dettur út og Guðjón Baldvinsson dettur út í tvígang. Það hefur verið smá vesen,“ sagði Logi Ólafsson. „Eitt af því sem hefur valdið því að þeir komast ekki í Evrópukeppni er að þeir vinna ekkert af efstu þremur liðunum og tapa báðum leikjunum til KA til að mynda.“ Logi, sem stýrði Stjörnunni frá 2012 til 2013, segir að nú sé kominn tími á breytingar á leikmannahópnum hjá sínum gömlu lærisveinum. „Ég held að það séu einhhverjar breytingar í aðsigi í Garðabænum. Það verða ekki jafn miklir peningar þrátt fyrir að það séu miklir peningar í bæjarfélaginu.“ „Að mínu mati þarf að gera breytingar hjá Stjörnunni. Þeir eru í dauðafæri til að búa til gott lið til framtíðar. Þeir eru með árganga 2003 og 2004 sem eru verulega efnilegir leikmenn.“ Máni tók í sama streng og Logi. Garðbæingurinn sagði að það væri uppstokkun framundan hjá Stjörnuliðinu. „Ég held að það sé að fara eiga sér stað endurnýjun hjá Stjörnunni. Ég held að þeir séu að fara hugsa þetta upp á nýtt. Ég hef ekkert farið leynt með það að gagnrýna fótboltann sem Stjarnan hefur spilað oft á tíðum.“ Allt innslagið um Stjörnuna má sjá hér að neðan.Klippa: PMM: Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira