Alexandra Helga gaf treyju frá Gylfa og tók til í fataskápnum fyrir gott málefni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. október 2019 09:00 Erna Magnúsdóttir og Alexandra Helga Ívarsdóttir. Mynd/Ljósið Alexandra Helga Ívarsdóttir eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar tók til í fataskápnum í síðasta mánuði og ákvað að selja flíkurnar sínar í Trendport, með það markmið að safna fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. „Hún lét ekki staðar numið þar heldur ákvað einnig að bjóða upp áritaða treyju eiginmanns síns, Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa, og bæta við upphæðina,“ segir í frétt á vef Ljóssins. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel. „Leit hún við á Langholtsveginum, fékk að kynnast starfi Ljóssins og afhenti Ernu Magnúsdóttur formlega 600 þúsund krónur sem safnast höfðu.“ Erna kynnti starfsemi Ljóssins fyrir Alexöndru Helgu.Mynd/LjósiðAlexandra Helga þykir ein best klædda kona landsins og margar konur sem hafa viljað versla flíkurnar hennar. „Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir. Alexandra Helga er ein af þeim,“ segir í fréttinni. „Það er búið að taka ákvörðun um að fjárhæðinni verður varið í að nýta krafta fjölskyldufræðingsins sem starfar hjá okkur betur og auka þannig þjónustu fyrir fjölskyldur. bæta viðtöl við fjölskyldur,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir í samtali við Vísi.Treyja frá Gylfa Þór var seld á uppboði fyrir LjósiðSkjáskot„Heimsóknin hennar Alexöndru var ákveðin með stuttum fyrirvara enda mikið að gera hjá henni og svo var hún á leið úr landi í gær. Mamma hennar kom með henni og við sýndum þeim hvern krók og kima. Ég held að, eins og hjá flestöllum sem koma í heimsókn, þá vissi hún ekki áður hversu mikið starfið er og hvað húsið okkar er í raun stórt þegar þú kemur inn í það. Við ræddum líka allt unga fólkið sem er hjá okkur og hvaða endurhæfingarþarfir það hefur þegar það greinist og við ræddum mikið um hvernig krabbameinið hefur áhrif á alla fjölskylduna.“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Nánar má lesa um Ljósið HÉR. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir eiginkona Gylfa Þórs Sigurðssonar tók til í fataskápnum í síðasta mánuði og ákvað að selja flíkurnar sínar í Trendport, með það markmið að safna fyrir Ljósið, endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda. „Hún lét ekki staðar numið þar heldur ákvað einnig að bjóða upp áritaða treyju eiginmanns síns, Gylfa Sigurðssonar fótboltakappa, og bæta við upphæðina,“ segir í frétt á vef Ljóssins. Það er óhætt að segja að það hafi gengið vel. „Leit hún við á Langholtsveginum, fékk að kynnast starfi Ljóssins og afhenti Ernu Magnúsdóttur formlega 600 þúsund krónur sem safnast höfðu.“ Erna kynnti starfsemi Ljóssins fyrir Alexöndru Helgu.Mynd/LjósiðAlexandra Helga þykir ein best klædda kona landsins og margar konur sem hafa viljað versla flíkurnar hennar. „Við segjum það oft í Ljósinu að við séum umkringd dásamlegu fólki sem geri það að verkum að endurhæfingarstarfið blómstri líkt og það gerir. Alexandra Helga er ein af þeim,“ segir í fréttinni. „Það er búið að taka ákvörðun um að fjárhæðinni verður varið í að nýta krafta fjölskyldufræðingsins sem starfar hjá okkur betur og auka þannig þjónustu fyrir fjölskyldur. bæta viðtöl við fjölskyldur,“ segir Sólveig Kolbrún Pálsdóttir í samtali við Vísi.Treyja frá Gylfa Þór var seld á uppboði fyrir LjósiðSkjáskot„Heimsóknin hennar Alexöndru var ákveðin með stuttum fyrirvara enda mikið að gera hjá henni og svo var hún á leið úr landi í gær. Mamma hennar kom með henni og við sýndum þeim hvern krók og kima. Ég held að, eins og hjá flestöllum sem koma í heimsókn, þá vissi hún ekki áður hversu mikið starfið er og hvað húsið okkar er í raun stórt þegar þú kemur inn í það. Við ræddum líka allt unga fólkið sem er hjá okkur og hvaða endurhæfingarþarfir það hefur þegar það greinist og við ræddum mikið um hvernig krabbameinið hefur áhrif á alla fjölskylduna.“Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Nánar má lesa um Ljósið HÉR.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28 Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21 Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Alexandra og Gylfi njóta lífsins á Maldíveyjum Turtildúfurnar njóta nú lífsins á Maldíveyjum. 20. júní 2019 12:28
Dagurinn töfrum líkastur að sögn Alexöndru Helgu Alexandra Helga Ívarsdóttir segir að brúðkaupsdagur þeirra Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnukappa hafi verið töfrum líkastur. Turtildúfurnar létu pússa sig saman í blíðskaparveðri við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn að viðstöddu fjölmenni. 18. júní 2019 15:21
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. 19. júní 2019 15:27