Námskeið vekur athygli Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2019 10:00 Ana Aleksic, fulltrúi nemenda, Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir og Nicole Leigh verkefnastjórar og Elísabet Karlsdóttir, forstöðumaður Gerðubergs, tóku á móti merkinu. Verkefnið Stígum saman miðar að því að bæta íslenskukunnáttu kvenna af erlendum uppruna á vinnustöðum hér á landi og bjóða upp á starfstengt námskeið til að efla þekkingu þeirra og færni í starfi, fræða þær um réttindi og skyldur og vinna að sjálfstyrkingu þeirra og frumkvæði. Nicole Leigh Mosty, sem hefur búið hér á landi í tæp 20 ár, lýsir verkefninu nánar. „Við nýtum aðferðafræði við kennslu sem kallast Íslenskuþorp og er viðurkennd af Háskóla Íslands en höfundar að verkefninu Stígum saman erum við Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir. Við byrjuðum á að laga það sérstaklega að störfum á leikskólum þar sem við reynum að styrkja þátttakendur bæði á vinnustaðnum og úti í samfélaginu.“ Nicole segir þær Guðlaugu fara í þrjár heimsóknir á vinnustaðina meðan námskeiðið varir. „Þó að það standi bara í sex vikur skilar það góðum árangri. Þátttakendur fengu leiðsögn hjá okkur Guðbjörgu Stellu í því hvað fleira þeir gætu gert til að valdefla sig og við bentum þeim á námsefni,“ segir hún. „Verkefnið hefur sýnt fram á að nemendur töluðu meiri íslensku að því loknu, sýndu meira sjálfsöryggi og voru reiðubúnari til að takast á við meiri ábyrgð á sínum vinnustað.“ Birtist í Fréttablaðinu Innflytjendamál Íslenska á tækniöld Vinnumarkaður Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Verkefnið Stígum saman miðar að því að bæta íslenskukunnáttu kvenna af erlendum uppruna á vinnustöðum hér á landi og bjóða upp á starfstengt námskeið til að efla þekkingu þeirra og færni í starfi, fræða þær um réttindi og skyldur og vinna að sjálfstyrkingu þeirra og frumkvæði. Nicole Leigh Mosty, sem hefur búið hér á landi í tæp 20 ár, lýsir verkefninu nánar. „Við nýtum aðferðafræði við kennslu sem kallast Íslenskuþorp og er viðurkennd af Háskóla Íslands en höfundar að verkefninu Stígum saman erum við Guðlaug Stella Brynjólfsdóttir. Við byrjuðum á að laga það sérstaklega að störfum á leikskólum þar sem við reynum að styrkja þátttakendur bæði á vinnustaðnum og úti í samfélaginu.“ Nicole segir þær Guðlaugu fara í þrjár heimsóknir á vinnustaðina meðan námskeiðið varir. „Þó að það standi bara í sex vikur skilar það góðum árangri. Þátttakendur fengu leiðsögn hjá okkur Guðbjörgu Stellu í því hvað fleira þeir gætu gert til að valdefla sig og við bentum þeim á námsefni,“ segir hún. „Verkefnið hefur sýnt fram á að nemendur töluðu meiri íslensku að því loknu, sýndu meira sjálfsöryggi og voru reiðubúnari til að takast á við meiri ábyrgð á sínum vinnustað.“
Birtist í Fréttablaðinu Innflytjendamál Íslenska á tækniöld Vinnumarkaður Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira