Umdeildur sigur Packers gegn Lions Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. október 2019 14:00 Leikmenn Packers fagna. vísir/getty Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark. NFL Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar. Í tvígang var ranglega dæmt á Lions í síðari hálfleik fyrir að fara með hönd í andlit andstæðings. Víti og endurnýjun sem Packers fékk þar. Í lokasókn Packers kom seinni rangi dómurinn sem gerði það að verkum að Packers gat keyrt út klukkuna og skorað vallarmark um leið og tíminn rann út. Lions-menn voru brjálaðir yfir þessu ranglæti.FINAL: @crosbykicks2 secures the win for the @packers on #MNF! #DETvsGB#GoPackGo (by @Lexus) pic.twitter.com/HdjpF27AHU — NFL (@NFL) October 15, 2019 Green Bay er komið í 5-1 eftir þennan óverðskuldaða sigur en Lions er 2-2-1 þrátt fyrir frækna frammistöðu á Lambeau í nótt. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, kastaði fyrir 283 jördum og tveimur snertimörkum. Kollegi hans hinum megin vallarins, Matthew Stafford, var með 265 jarda og ekkert snertimark.
NFL Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Hádramatík í sex marka leik Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park „Ég get spilað fyrir framan tóman sal og fyrir framan fullan sal“ Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira