Niners er ósigrandi og Kansas tapaði aftur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. október 2019 10:00 Jimmy Garoppolo, leikstjórnandi 49ers, skorar í nótt. vísir/getty Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira
Það var nóg af óvæntum úrslitum í NFL-deildinni í gær og San Francisco 49ers sannaði fyrir öllum að þar er á ferðinni alvöru lið á nýjan leik. San Francisco er nú búið að vinna alla fimm leiki sína í deildinni en í gær skellti liðið LA Rams á útivelli og það sannfærandi. Liðið var að senda út skýr skilaboð með þessum flotta sigri.FINAL: The @49ers defeat the Rams to move to 5-0! #SFvsLAR#GoNinerspic.twitter.com/aQJzrLbxCa — NFL (@NFL) October 13, 2019 Óvæntustu úrslit gærkvöldsins var líklega sigur NY Jets á Dallas Cowboys. Leikstjórnandi Jets, Sam Darnold, snéri aftur eftir að hafa verið að glíma við einkirningasótt síðustu vikur. Hann spilaði vel en vörn Jets var líka frábær og átti svör við flestu sem Kúrekarnir buðu upp á. Þessi úrslit mikill skellur fyrir Cowboys og margir sem kölluðu eftir því að Jason Garrett yrði rekinn sem þjálfari liðsins eftir leikinn.FINAL: The @nyjets win in Sam Darnold's return! #TakeFlight#DALvsNYJpic.twitter.com/TqcZV8KUAD — NFL (@NFL) October 13, 2019 Það biðu margir spenntir eftir leik Kansas og Houston því þar voru að mætast tveir af bestu leikstjórnendum deildarinnar, Patrick Mahomes og DeShaun Watson. Houston gerði sér lítið fyrir og sótti sigur á Arrowhead þar sem Watson var frábær. Þetta var annað tap Kansas í röð og brestir að koma í ljós á liði sem virkaði ósigrandi í upphafi leiktíðar. Houston er aftur á móti á hraðri uppleið.FINAL: @deshaunwatson and the @HoustonTexans take down the Chiefs! #HOUvsKC#WeAreTexanspic.twitter.com/skglzc1OhW — NFL (@NFL) October 13, 2019Úrslit: Tampa Bay-Carolina 26-37 Minnesota-Philadelphia 38-20 Miami-Washington 16-17 Kansas City-Houston 24-31 Jacksonville-New Orleans 6-13 Cleveland-Seattle 28-32 Baltimore-Cincinnati 23-17 LA Rams-San Francisco 7-20 Arizona-Atlanta 33-34 NY Jets-Dallas 24-22 Denver-Tennessee 16-0 LA Chargers-Pittsburgh 17-24Í nótt: Green Bay - DetroitStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira