Búnaður gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. október 2019 23:00 Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar. Vísir Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas. Tækni Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira
Búnaður sem gerir bílum kleift að hringja og kalla eftir neyðaraðstoð hefur sannað sig hér á landi en nýverið fékk Neyðarlínan upplýsingar, með þeim hætti, að slys hefði átt sér stað. Tækninýjungar og framþróun í framleiðslu bíla fer fram hröðum skrefum en ekki er svo langt þar til allir nýir bílar verði með þeim búnaði að hægt sé að hringja beint úr bílnum eftir aðstoð komi upp neyð, eða jafnvel að bílinn hringi sjálfur eftir aðstoð. Nýverið fékk Neyðarlínan í fyrsta skipti upplýsingar um slys, með þessum hætti, eftir að ferðamenn óku bíl sínum út af nærri Flókalundi. Þar bílinn hringdi sjálfur eftir aðstoð eftir að öryggispúðar höfðu sprungið út. Sem betur fer slasaðist enginn í óhappinu en á einungis nokkrum sekúndum var neyðarvörður kominn í samband við vettvang þar sem hægt var að meta aðstæður og kalla út viðbragsaðila. Við innhringinguna fær Neyðarlínan strax upplýsingar um bílinn og staðsetningu. Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að prófanir á búnaði sem þessum hafi staðið yfir síðust tvö ár með góðum árangri en með símtalinu um daginn hafi búnaðurinn sannað sig. „Það er orðin skylda í öllum nýtegundaskoðuðum bílum, eftir 1. apríl 2018, og nú er tegundaskoðun svolítið tæknilegt fyrirbæri sem að þýðir það að þó hann sé nýinnfluttur þá er hann ekkert endilega nýlega farinn í gegnum tegundaskoðun þannig að á svona næstu árum mun þetta vera í hverjum einasta bíl,” segir Tómas.
Tækni Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Sjá meira