Sárasóttartilfellum fækkar en lekandi sækir í sig veðrið Sylvía Hall skrifar 11. október 2019 21:33 Einstaklingar eru hvattir til þess að sýna meiri aðgát í kynlífi og nota smokka. Vísir/Getty Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa 85 karlar og 10 konur greinst með lekanda og hefur tilfellum farið fjölgandi milli ára. Á sama tíma greindust 28 með sárasótt, þar af 25 karlar og þrjár konur. Þetta kemur fram í Farsóttarfréttum. Í fréttabréfinu kemur fram að dregið hefur úr aukningu sárasóttar yfir sumarmánuðina en tíðnin sé þó há. Tilfellin voru flest árið 2017 en það ár greindust 45 með sárasótt.FarsóttarfréttirAlgengasti kynsjúkdómurinn er þó klamydía, en 1315 einstaklingar höfðu greinst með klamydíu fyrstu níu mánuði ársins. Tilfellin voru fleiri hjá konum en 713 konur greindust með klamydíu samanborið við 602 karlmenn. Á sama tímabili greindust 26 einstaklingar með HIV-sýkingu, 21 karl og 5 konur og var einn íslenskur ríkisborgari í þeim hópi. Í fréttabréfinu er ábyrgð einstaklinga áréttuð og fólk hvatt til þess að fækka rekkjunautum og nota smokka. „Ef árangur á að nást í baráttunni við kynsjúkdóma þá þurfa einstaklingar að sýna meiri aðgát í kynlífi (fækka rekkjunautum og nota smokka) og leita sem fyrst til læknis við grun um kynsjúkdóm svo hægt sé að hefja meðferð sem fyrst og stytta þannig þann tíma sem viðkomandi er smitandi.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00 Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Sjá meira
Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa 85 karlar og 10 konur greinst með lekanda og hefur tilfellum farið fjölgandi milli ára. Á sama tíma greindust 28 með sárasótt, þar af 25 karlar og þrjár konur. Þetta kemur fram í Farsóttarfréttum. Í fréttabréfinu kemur fram að dregið hefur úr aukningu sárasóttar yfir sumarmánuðina en tíðnin sé þó há. Tilfellin voru flest árið 2017 en það ár greindust 45 með sárasótt.FarsóttarfréttirAlgengasti kynsjúkdómurinn er þó klamydía, en 1315 einstaklingar höfðu greinst með klamydíu fyrstu níu mánuði ársins. Tilfellin voru fleiri hjá konum en 713 konur greindust með klamydíu samanborið við 602 karlmenn. Á sama tímabili greindust 26 einstaklingar með HIV-sýkingu, 21 karl og 5 konur og var einn íslenskur ríkisborgari í þeim hópi. Í fréttabréfinu er ábyrgð einstaklinga áréttuð og fólk hvatt til þess að fækka rekkjunautum og nota smokka. „Ef árangur á að nást í baráttunni við kynsjúkdóma þá þurfa einstaklingar að sýna meiri aðgát í kynlífi (fækka rekkjunautum og nota smokka) og leita sem fyrst til læknis við grun um kynsjúkdóm svo hægt sé að hefja meðferð sem fyrst og stytta þannig þann tíma sem viðkomandi er smitandi.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00 Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Fleiri fréttir Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Sjá meira
Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30
Sóttvarnalæknir óttast afleiðingar kynsjúkdóma Búast má við alvarlegum afleiðingum vegna vaxandi útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi sem ekki hafa sést um árabil. 4. nóvember 2017 07:00
Mikil fjölgun á lekandatilfellum á síðastliðnu ári Mikil fjölgun varð á lekandatilfellum árið 2018. Að því er fram kemur í Farsóttarfréttum, fréttabréfi sóttvarnalæknis, var lekandi greindur rúmlega 100 sinnum á liðnu ári. 25. janúar 2019 06:45