Kolbeinn: Vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 21:05 Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Íslands er liðið tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka. Kolbeinn segir að hann hafi verið ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað ná í að minnsta kosti stig úr leiknum. „Það var mjög súrt að ná ekki í stig í dag. Mér fannst við vera með þá fram að markinu og það vantaði herslumuninn en við lögðum allt í þetta,“ sagði Kolbeinn í leikslok. „Það vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi.“ Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli snemma leiks og Kolbeinn segir að það hafi ekki hjálpað til. „Jói er lykilmaður hjá okkur og hann er frábær leikmaður. Nú þurfum við á öðrum að halda en Jói verður vonandi stutt frá. Þetta hjálpaði okkur ekki.“ Kolbeinn segir að leikmyndin hafi verið fín fyrir íslenska liðið. „Mér fannst við vera með fínt tak á þeim. við vorum að flengja honum hátt yfir og gera okkur mat úr því. Það er extra pirrandi að tapa þessu á víti.“ Ísland fékk stóran skell í síðustu tveimur leikjum gegn Frökkum. Sat það í mönnum í kvöld? „Örugglega. Það hefur örugglega legið þarna innst inni. Þeir unnu svo maður getur lítið sagt,“ sagði Kolbeinn að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Íslands er liðið tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka. Kolbeinn segir að hann hafi verið ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað ná í að minnsta kosti stig úr leiknum. „Það var mjög súrt að ná ekki í stig í dag. Mér fannst við vera með þá fram að markinu og það vantaði herslumuninn en við lögðum allt í þetta,“ sagði Kolbeinn í leikslok. „Það vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi.“ Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli snemma leiks og Kolbeinn segir að það hafi ekki hjálpað til. „Jói er lykilmaður hjá okkur og hann er frábær leikmaður. Nú þurfum við á öðrum að halda en Jói verður vonandi stutt frá. Þetta hjálpaði okkur ekki.“ Kolbeinn segir að leikmyndin hafi verið fín fyrir íslenska liðið. „Mér fannst við vera með fínt tak á þeim. við vorum að flengja honum hátt yfir og gera okkur mat úr því. Það er extra pirrandi að tapa þessu á víti.“ Ísland fékk stóran skell í síðustu tveimur leikjum gegn Frökkum. Sat það í mönnum í kvöld? „Örugglega. Það hefur örugglega legið þarna innst inni. Þeir unnu svo maður getur lítið sagt,“ sagði Kolbeinn að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57