Vonar að húsvískar stjörnur fái að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 11. október 2019 13:08 Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. Stöð 2/Arnar Halldórsson Tökur á kvikmynd Wills Ferrell um Eurovision standa yfir á Húsavík næstu daga. Mikil eftirvænting ríkir á meðal bæjarbúa sem margir hverjir leika hlutverk í kvikmyndinni. Kristjáni Þór Magnússyni, sveitarstjóra Norðurþings, var ekki boðið hlutverk en hann segist ekkert vera súr að fá ekki að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.Sjá nánar: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. „Við erum hérna með góða gesti, kvikmyndagerðafólk frá Netflix. við erum auðvitað bara bæði stolt og ánægð með það að bærinn okkar er að laða jafn stórt verkefni og raun ber vitni hingað til okkar. Það auðvitað stendur mikið til hvað það varðar að margir íbúar hafa ýmiss konar hlutverk á meðan þessum tökum stendur, aukaleikarar og svo eru auðvitað bara alls konar viðvik sem þarf að sinna hérna á meðan þessum tökum stendur. Það er bæði spenna og skemmtilegheit.“Hvaða þýðingu hefur verkefni af þessari stærðargráðu fyrir Húsvíkinga?„Ég held að það eigi bara eftir að koma í ljós. Við metum það þannig að ef þessi kvikmynd gengur vel þá fær Húsavík mjög góða kynningu örygglega, viðað við það að bærinn er að hluta til sögusvið kvikmyndarinnar. Við erum bara spennt að sjá hvernig þetta kemur út og svo er það bara verkefni í framhaldinu að taka á móti gestum sem kannski hingað vilja koma og skoða aðstæður hjá okkur.“ Kristján segir að Kvikmyndin sé atvinnuskapandi fyrir bæjarbúa. Hann skellihló þegar hann var spurður hvort honum sjálfum hefði verið boðið hlutverk. „Nei, það er nú ekki búið að bjóða mér hlutverk.“Er það ákveðinn áfellisdómur?„Ég skal ekki segja um það. Ég hef svo sem ekkert verið að trana mér sérstaklega fram. Ég bara ætla að leyfa öðrum að standa í sviðsljósinu og vonandi birtast húsvískar stjörnur á hvíta tjaldinu, sem ganga um þessar götur alla daga,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Þrátt fyrir að mikil spenna sé í loftinu vill Kristján minna bæjarbúa á að sýna tillitssemi. Það sé ekki vel séð að taka ljósmyndir af leikaraliðinu og þá sé drónaflug óheimilt á svæðinu. Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Ferðamennska á Íslandi Hollywood Netflix Norðurþing Tengdar fréttir Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. 10. október 2019 17:56 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Tökur á kvikmynd Wills Ferrell um Eurovision standa yfir á Húsavík næstu daga. Mikil eftirvænting ríkir á meðal bæjarbúa sem margir hverjir leika hlutverk í kvikmyndinni. Kristjáni Þór Magnússyni, sveitarstjóra Norðurþings, var ekki boðið hlutverk en hann segist ekkert vera súr að fá ekki að láta ljós sitt skína á hvíta tjaldinu.Sjá nánar: Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Það stendur mikið til á Húsavík þessa dagana en um tvö hundruð og fimmtíu manns, sem með einum og öðrum hætti koma að gerð kvikmyndarinnar, halda nú til Húsavíkur og þá má sjá leikara á heimsmælikvarða, á borð við sjálfan Will Ferrell og Pierce Brosnan, á rölti í bænum. „Við erum hérna með góða gesti, kvikmyndagerðafólk frá Netflix. við erum auðvitað bara bæði stolt og ánægð með það að bærinn okkar er að laða jafn stórt verkefni og raun ber vitni hingað til okkar. Það auðvitað stendur mikið til hvað það varðar að margir íbúar hafa ýmiss konar hlutverk á meðan þessum tökum stendur, aukaleikarar og svo eru auðvitað bara alls konar viðvik sem þarf að sinna hérna á meðan þessum tökum stendur. Það er bæði spenna og skemmtilegheit.“Hvaða þýðingu hefur verkefni af þessari stærðargráðu fyrir Húsvíkinga?„Ég held að það eigi bara eftir að koma í ljós. Við metum það þannig að ef þessi kvikmynd gengur vel þá fær Húsavík mjög góða kynningu örygglega, viðað við það að bærinn er að hluta til sögusvið kvikmyndarinnar. Við erum bara spennt að sjá hvernig þetta kemur út og svo er það bara verkefni í framhaldinu að taka á móti gestum sem kannski hingað vilja koma og skoða aðstæður hjá okkur.“ Kristján segir að Kvikmyndin sé atvinnuskapandi fyrir bæjarbúa. Hann skellihló þegar hann var spurður hvort honum sjálfum hefði verið boðið hlutverk. „Nei, það er nú ekki búið að bjóða mér hlutverk.“Er það ákveðinn áfellisdómur?„Ég skal ekki segja um það. Ég hef svo sem ekkert verið að trana mér sérstaklega fram. Ég bara ætla að leyfa öðrum að standa í sviðsljósinu og vonandi birtast húsvískar stjörnur á hvíta tjaldinu, sem ganga um þessar götur alla daga,“ segir Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings. Þrátt fyrir að mikil spenna sé í loftinu vill Kristján minna bæjarbúa á að sýna tillitssemi. Það sé ekki vel séð að taka ljósmyndir af leikaraliðinu og þá sé drónaflug óheimilt á svæðinu.
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Ferðamennska á Íslandi Hollywood Netflix Norðurþing Tengdar fréttir Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30 Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00 Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48 Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44 Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. 10. október 2019 17:56 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Fleiri fréttir Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Sjá meira
Pierce Brosnan mættur til landsins Breski leikarinn Pierce Brosnan er staddur hér á landi en til hans sást á Konsúlat hótelinu í miðbæ Reykjavíkur í morgun. 9. október 2019 13:30
Síðhærður Will Ferrell í gulum regnfötum við tökur á Eurovision-myndinni Tökur eru hafnar á Eurovision-mynd bandaríska gamanleikarans Will Ferrell. Á myndum sem breskir fjölmiðlar birta frá tökustað í Edinborg í Skotlandi má sjá síðhærðan Ferrell í gulum regnfötum. Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara í myndinni. 1. október 2019 14:00
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10. október 2019 12:48
Hollywood-stjörnur setja Húsavík á annan endann Will Ferrell og 250 manna hópur við tökur fyrir norðan. 10. október 2019 14:44
Verkalýðsforingi sneri baki við mögulegum frama í Hollywood Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar, hafnaði boði um að leika í Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Þar hefði hann leikið með Ferrell sjálfum og Pierce Brosnan. 10. október 2019 17:56