Meistararnir enn ósigraðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 10:30 Brady brattur eftir leikinn í nótt. vísir/getty Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Patriots er því 6-0 í vetur og hefur þess utan aðeins fengið á sig 48 stig í leikjum vetrarins. Liðið hefur sjaldan litið eins vel út á þessum tímapunkti. Hinn 42 ára gamli leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, kláraði 31 af 41 sendingum sínum í leiknum fyrir 334 jördum. Hann kastaði einu sinni frá sér.FINAL: The @Patriots keep it rolling on #TNF! #NYGvsNE#GoPats (by @Lexus) pic.twitter.com/f6KuNcDCYS — NFL (@NFL) October 11, 2019 Brady náði ekki að kasta fyrir snertimarki en hann hljóp tvisvar með boltann í endamarkið af stuttu færi. Fáir sem gera það betur. Flesta boltana frá honum í nótt fékk Julian Edelman sem endaði með 113 jarda. Nýliðaleikstjórnandi Giants, Daniel Jones, var að spila sinn fyrsta stóra leik á ferlinum og átti erfitt uppdráttar. Hann kláraði 15 af 31 sendingum sínum fyrir 160 jördum. Hann kastaði fyrir einu snertimarki en kastaði boltanum þrisvar frá sér. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14. Patriots er því 6-0 í vetur og hefur þess utan aðeins fengið á sig 48 stig í leikjum vetrarins. Liðið hefur sjaldan litið eins vel út á þessum tímapunkti. Hinn 42 ára gamli leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, kláraði 31 af 41 sendingum sínum í leiknum fyrir 334 jördum. Hann kastaði einu sinni frá sér.FINAL: The @Patriots keep it rolling on #TNF! #NYGvsNE#GoPats (by @Lexus) pic.twitter.com/f6KuNcDCYS — NFL (@NFL) October 11, 2019 Brady náði ekki að kasta fyrir snertimarki en hann hljóp tvisvar með boltann í endamarkið af stuttu færi. Fáir sem gera það betur. Flesta boltana frá honum í nótt fékk Julian Edelman sem endaði með 113 jarda. Nýliðaleikstjórnandi Giants, Daniel Jones, var að spila sinn fyrsta stóra leik á ferlinum og átti erfitt uppdráttar. Hann kláraði 15 af 31 sendingum sínum fyrir 160 jördum. Hann kastaði fyrir einu snertimarki en kastaði boltanum þrisvar frá sér.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira