Spennuleikir í Dominos-deild kvenna í kvöld: Haukar og KR elta Íslandsmeistaranna Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2019 21:12 Ástrós Lena átti frábæran leik í kvöld. vísir/bára Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur á Blikum, 64-62, í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld en Haukarnir voru átta stigum yfir í hálfleik, 31-23. Blikarnir voru þó aldrei langt undan en er mínúta var eftir leiddu Haukar með sjö stigum. Þrátt fyrir áhlaup Blika höfðu Haukarnir svo betur að endingu. Jannetje Guijt skoraði flest stig fyrir Hauka eða fimmtán talsins. Seairra Barrett bætti við tólf stigum, fjórum stoðsendingum og tíu fráköstum. Í liði Blika var Violet Morrow í sérflokki. Hún gerði 25 stig, tók sautján fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Haukar eru í öðru sætinu en Blikarnir án stiga á botninum líkt og Grindavík sem tapaði í kvöld fyrir Snæfell á heimavelli í öðrum spennuleik, 63-66. Grindavík leiddi með þremur stigum í hálfleik, 39-36, en frábær fjórði leikhluti skilaði Snæfell sigur. Kamiliah Tranese Jackson var stigahæst hjá Grindavík með átján stig en þar að auki tók hún 21 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Í liði Snæfell var það Chandler Smith sem var stigahæst með 21 stig. Snæfell með fjögur stig af átta mögulegum í 6. sæti deildarinnar. KR vann svo fimmtán stiga sigur á Skallagrím, 83-68, er liðin mættust í Borgarnesi í kvöld. KR var fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35. KR setti í fluggírinn í fjórða leikhlutanum. Þær unnu hann 23-8 og leikinn að lokum með fimm stigum eins og áður segir. Keira Breeanne Robinson skoraði 38 stig fyrir Skallagrím og Emilie Sofie Hesseldal bætti við fjórtán. Hjá KR var Danielle Victoria Rodriguez með 24 stig en Ástrós Lena Ægisdóttir bætti við 23 stigum.Staðan í deildinni: 1. Valur - 8 stig 2. Haukar - 6 stig 3. KR - 6 stig 4. Keflavík - 4 stig 5. Skallagrímur - 4 stig 6. Snæfell - 4 stig 7. Breiðablik - 0 stig 8. Grindavík - 0 stig Dominos-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira
Fjórða umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram í kvöld. Valsstúlkur eru enn taplausar á toppnum en Breiðablik og Grindavík eru án stiga á botninum. Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur á Blikum, 64-62, í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld en Haukarnir voru átta stigum yfir í hálfleik, 31-23. Blikarnir voru þó aldrei langt undan en er mínúta var eftir leiddu Haukar með sjö stigum. Þrátt fyrir áhlaup Blika höfðu Haukarnir svo betur að endingu. Jannetje Guijt skoraði flest stig fyrir Hauka eða fimmtán talsins. Seairra Barrett bætti við tólf stigum, fjórum stoðsendingum og tíu fráköstum. Í liði Blika var Violet Morrow í sérflokki. Hún gerði 25 stig, tók sautján fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Haukar eru í öðru sætinu en Blikarnir án stiga á botninum líkt og Grindavík sem tapaði í kvöld fyrir Snæfell á heimavelli í öðrum spennuleik, 63-66. Grindavík leiddi með þremur stigum í hálfleik, 39-36, en frábær fjórði leikhluti skilaði Snæfell sigur. Kamiliah Tranese Jackson var stigahæst hjá Grindavík með átján stig en þar að auki tók hún 21 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Í liði Snæfell var það Chandler Smith sem var stigahæst með 21 stig. Snæfell með fjögur stig af átta mögulegum í 6. sæti deildarinnar. KR vann svo fimmtán stiga sigur á Skallagrím, 83-68, er liðin mættust í Borgarnesi í kvöld. KR var fjórum stigum yfir í hálfleik, 39-35. KR setti í fluggírinn í fjórða leikhlutanum. Þær unnu hann 23-8 og leikinn að lokum með fimm stigum eins og áður segir. Keira Breeanne Robinson skoraði 38 stig fyrir Skallagrím og Emilie Sofie Hesseldal bætti við fjórtán. Hjá KR var Danielle Victoria Rodriguez með 24 stig en Ástrós Lena Ægisdóttir bætti við 23 stigum.Staðan í deildinni: 1. Valur - 8 stig 2. Haukar - 6 stig 3. KR - 6 stig 4. Keflavík - 4 stig 5. Skallagrímur - 4 stig 6. Snæfell - 4 stig 7. Breiðablik - 0 stig 8. Grindavík - 0 stig
Dominos-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira