Nýr forseti Túnis heitir því að berjast gegn spillingu Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2019 15:17 Kais Saied, nýr forseti Túnis. AP/Hassene Dridi Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð. Túnis Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Sjá meira
Kais Saied sór embættiseið í Túnis í morgun og er því orðinn forseti landsins eftir að hann bar yfirburðasigur úr bítum í seinni hluta forsetakosninga sem fóru fram fyrr í mánuðinum. Hann hlaut 77 prósent atkvæða í kosningunum en hann er lagaprófessor sem sestur var í helgan stein og hefur litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Yfirvöld Túnis hafa verið sökuð um mikla spillingu og kennt um slæmt efnahagsástand landsins eftir að íbúar Túnis komu sér undan margra árá einræðisstjórn árið 2011. Atvinnuleysi í Túnis er gífurlega hátt Í ræðu sinni við athöfnina í dag sagðist Saied hét forsetinn því að verja frelsi íbúa, berjast fyrir auknum réttindum kvenna og sagðist hann ætla að draga úr spillingu, samkvæmt frétt Reuters.Saied mun stýra landinu ásamt forsætisráðherra sem valinn verður af þinginu. Tæknilega séð hefur forsetinn minni völd en forsætisráðherrann og mun sá síðarnefndi stjórna innanríkismálum Túnis. Forsetinn stjórnar utanríkis- og varnarmálum.Þing Túnis er mjög skipt og er stærsti flokkurinn þar með einungis 52 sæti af 219. Saied sagði einnig að nauðsynlegt væri að byggja traust á milli þeirra sem stjórna og íbúa, sem hafi lengi þurft að sætta sig við óréttlæti og ójöfnuð.
Túnis Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Sjá meira