Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 11:15 Það var gaman hjá þessum stuðningsmanni Tottenham á leiknum í gær. Getty/Matthew Ashton - Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar áttu að vera í banni hjá UEFA og það var því óleyfilegt fyrir þá að kaupa sér miða á útileiki liðsins. Ástæðan er kynþáttaníð sem þeir voru uppvísir að á leik í júlí síðastliðnum.Around 200 Red Star Belgrade fans managed to watch their team lose to Spurs despite being banned by UEFA for racism — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 22, 2019 UEFA mun bíða eftir skýrslu frá sínum mönnum á leiknum áður en ákveðið verður að hefja rannsókn þar á bæ. Öryggisverðir á vellinum þurftu að mæta á svæðið til að ganga á milli stuðningsmanna Rauðu Stjörnunnar og stuðningsmanna heimaliðsins. „Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar komust í leyfisleysi yfir miða á leikinn og söfnuðust síðan saman á einum stað til að mynda hóp,“ hefur BBC eftir talsmanni frá Tottenham.At least 150 Red Star Belgrade fans defy UEFA ban for racist chanting to attend Champions League tie at Tottenham… as they exploit loophole by buying corporate tickets https://t.co/OO6BqzT1sJ — MailOnline Sport (@MailSport) October 22, 2019 „Öryggisverðir og lögreglumenn umkringdu hópinn af því að hann var of stór til að vísa út af leikvanginum. Við höfum hafið fulla rannsókn til að komast að því hvernig miðarnir komust í þeirra hendur,“ sagði talsmaðurinn og fullvissaði alla um það að það verði ekki tekið léttvægt á þeim sem seldu Serbíumönnunum miðanna. Þetta var ekki skemmtileg ferð til London fyrir stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar því Tottenham vann leikinn 5-0 þar sem þeir Harry Kane og Son Heung-min voru báðir með tvennu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar áttu að vera í banni hjá UEFA og það var því óleyfilegt fyrir þá að kaupa sér miða á útileiki liðsins. Ástæðan er kynþáttaníð sem þeir voru uppvísir að á leik í júlí síðastliðnum.Around 200 Red Star Belgrade fans managed to watch their team lose to Spurs despite being banned by UEFA for racism — Sky Sports Football (@SkyFootball) October 22, 2019 UEFA mun bíða eftir skýrslu frá sínum mönnum á leiknum áður en ákveðið verður að hefja rannsókn þar á bæ. Öryggisverðir á vellinum þurftu að mæta á svæðið til að ganga á milli stuðningsmanna Rauðu Stjörnunnar og stuðningsmanna heimaliðsins. „Stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar komust í leyfisleysi yfir miða á leikinn og söfnuðust síðan saman á einum stað til að mynda hóp,“ hefur BBC eftir talsmanni frá Tottenham.At least 150 Red Star Belgrade fans defy UEFA ban for racist chanting to attend Champions League tie at Tottenham… as they exploit loophole by buying corporate tickets https://t.co/OO6BqzT1sJ — MailOnline Sport (@MailSport) October 22, 2019 „Öryggisverðir og lögreglumenn umkringdu hópinn af því að hann var of stór til að vísa út af leikvanginum. Við höfum hafið fulla rannsókn til að komast að því hvernig miðarnir komust í þeirra hendur,“ sagði talsmaðurinn og fullvissaði alla um það að það verði ekki tekið léttvægt á þeim sem seldu Serbíumönnunum miðanna. Þetta var ekki skemmtileg ferð til London fyrir stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar því Tottenham vann leikinn 5-0 þar sem þeir Harry Kane og Son Heung-min voru báðir með tvennu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira