NBA deildin fer af stað í nótt | Borgarslagur í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. október 2019 22:15 Er þetta besta tvíeyki NBA deildarinnar? Vísir/Getty NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019 NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
NBA deildin í körfubolta hefst í nótt með átta leikjum. Stórleikur næturinnar er leikur Los Angeles Lakers og nágranna þeirra í Los Angeles Clippers. Miklar sviptingar urðu í sumar og fór besti leikmaður síðasta tímabils, Kawhi Leonard, frá meisturum Toronto Raptors til Los Angeles Clippers eftir langan aðdraganda þar sem flestir héldu að Leonard myndi enda hjá erkifjendunum í Lakers. LeBron James og félagar fengu samt sem áður ágætis liðsstyrk í Anthony Davis en þeir tveir eru af mörgum taldir besta tvíeyki deildarinnar. Þar á eftir kemur hitt tvíeykið í Los Angeles en Paul George fór einnig til Clippers. Því miður fyrir New Orleans Pelicans, sem og aðdáendur deildarinnar, þá meiddist nýliðinn Zion Williamson nýverið og missir af fyrstu vikum tímabilsins. Sem betur fer fyrir Zion er tímabilið í NBA langt og því nóg af leikjum eftir þegar hann snýr aftur. Pelicans mæta ríkjandi meisturum í Toronto í nótt.Leikir næturinnarToronto Raptors - New Orleans Pelicans Orlando Magic - Cleveland Cavaliers Charlotte Hornets - Chicago Bulls Miami Heat - Memphis Grizzlies Indiana Pacers - Detroit Pistons Brooklyn Nets - Minnesota Timberwolves Philadelphia 76ers - Boston CelticsBASKETBALL IS BACK! The 2019-20 NBA regular season tips off tonight! pic.twitter.com/0fjqGdixU9 — NBA TV (@NBATV) October 22, 2019
NBA Tengdar fréttir Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30 Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30 Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Mest spennandi nýliði NBA í langan tíma missir af byrjun tímabilsins Körfuboltaáhugafólk hefur beðið spennt eftir því að sjá nýliðann Zion Williamson spreyta sig meðal þeirra bestu í NBA-deildinni í körfubolta. NBA-deildin hefst í kvöld en þar verður enginn Zion sem byrjar tímabilið á meiðslalistanum. 22. október 2019 11:30
Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins. 9. október 2019 07:30
Kínverjar hætta samsarfi við Rockets vegna tísts Kínverska körfuboltasambandið ætlar að hætta öllu samstarfi við NBA félagið Houston Rockets eftir tíst frá framkvæmdarstjóra félagsins. 6. október 2019 22:45