Bein útsending: Orkudrykkir og ungt fólk Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2019 09:30 Málþingið hefst klukkan 10. Getty Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Þessari spurningu verður velt upp á malþingi Matvælastofnunar sem hefst klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þinginu í spilaranum að neðan. Sérfræðingar munu þar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, setur þingið klukkan 10, en Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við matvæla- og næringarfræðideild hjá Háskóla Íslands, er fundarstjóri. Fundurinn er hluti af samstarfi Norðurlandanna og fer fram á ensku. Áætlað er að þinginu ljúki klukkan 15:30. Dagskrá fundarins: 09:45 – 10:00 Registration and coffee 10:00 – 10:10 Opening Jón Gíslason Director General of the Icelandic Food and Veterinary Authority (MAST) 10:10 – 10:25 Energy drinks and Icelandic young people in a changing society! Prof. Ingibjörg Gunnarsdóttir, University of Iceland 10:25 – 10:55 24/7 Insomniacs: sleep deprivation, energy drinks and other factors – a study in young people Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Univ. of Reykjavik 10:55 – 11:20 Sleep habits among young Icelanders - Energy drinks, screen time and other influential factors Dr. Erla Björnsdóttir, University of Reykjavik 11:20 – 12:10 Adolescent caffeine use and associated behaviors: Summary of latest research evidence Associate Prof. Alfgeir L. Kristjansson, West Virginia University 12:10 – 13:00 Lunch 13:00 – 13:45 The risk of caffeine consumption from multiple sources among 8-18 year-olds in Norway Dr. Ellen Bruzell, VKM (The Norwegian Scientific Committee for Food and Environment) 13:45 – 14:15 How do Nordic countries regulate energy drinks? Sandra Fisker Tomczyk, DVFA (The Danish Veterinary and Food Administration) and Zulema Sullca Porta, MAST (The Icelandic Food and veterinary Authority) 14:15 – 14:30 Break 14:30 – 15:00 Do health authorities, schools, colleges and sports clubs need to work together? Sigríður Kristín Hrafnkelsdóttir (Directorate of Health), Ása Sjöfn Lórensdóttir (Development Centre for Primary Healthcare) and Fríða Rún Thordardóttir (The National Olympic and Sports Association of Iceland) 15:00 – 15:30 Panel discussion – The way forward
Börn og uppeldi Orkudrykkir Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira