Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2019 23:30 Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin. Getty/Mark Brown Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Lane Kiffin, sem er þjálfari Florida Atlantic, var mjög ósáttur eftir 36-31 tap á móti Marshall á föstudagskvöldið. Hann var ósáttur með marga dóma en lið hans fékk meðal á sig níu víti í leiknum. Eftir leikinn þá neitaði hann að tjá sig um dómarana í viðtölum við fjölmiðla af því að hann vildi ekki fá sekt. Kiffin er ekki þekktur fyrir annað en að láta skoðanir sínar í ljós. Hann passaði sig þarna en menn þurftu samt ekki að bíða lengi..@ConferenceUSA has fined Lane Kiffin $5,000 for violating the league's sportsmanship policy for tweeting a "blind refs" meme. https://t.co/CLw4TGSn6y — Sporting News (@sportingnews) October 20, 2019Þegar Lane Kiffin var kominn heim þá stóðst hann þó ekki freistinguna og setti inn „meme“ á Twitter síðu sína þar sem voru samankomnir blindir dómarar. Dómarnir voru þrír talsins, allir með blindragleraugu og blindrahunda sér við hlið. Lane Kiffin hefði kannski sloppið ef hann hefði ekki gengið aðeins lengra og merkt dómarasamtökin. Dómarasamtökunum var ekki skemmt og sektuðu þjálfarann um fimm þúsund dollara eða um 626 þúsund krónur íslenskar.https://t.co/zDIG8fhMlj — Lane Kiffin (@Lane_Kiffin) October 20, 2019 NFL Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira
Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Lane Kiffin, sem er þjálfari Florida Atlantic, var mjög ósáttur eftir 36-31 tap á móti Marshall á föstudagskvöldið. Hann var ósáttur með marga dóma en lið hans fékk meðal á sig níu víti í leiknum. Eftir leikinn þá neitaði hann að tjá sig um dómarana í viðtölum við fjölmiðla af því að hann vildi ekki fá sekt. Kiffin er ekki þekktur fyrir annað en að láta skoðanir sínar í ljós. Hann passaði sig þarna en menn þurftu samt ekki að bíða lengi..@ConferenceUSA has fined Lane Kiffin $5,000 for violating the league's sportsmanship policy for tweeting a "blind refs" meme. https://t.co/CLw4TGSn6y — Sporting News (@sportingnews) October 20, 2019Þegar Lane Kiffin var kominn heim þá stóðst hann þó ekki freistinguna og setti inn „meme“ á Twitter síðu sína þar sem voru samankomnir blindir dómarar. Dómarnir voru þrír talsins, allir með blindragleraugu og blindrahunda sér við hlið. Lane Kiffin hefði kannski sloppið ef hann hefði ekki gengið aðeins lengra og merkt dómarasamtökin. Dómarasamtökunum var ekki skemmt og sektuðu þjálfarann um fimm þúsund dollara eða um 626 þúsund krónur íslenskar.https://t.co/zDIG8fhMlj — Lane Kiffin (@Lane_Kiffin) October 20, 2019
NFL Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira