Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 12:30 Ekki tilbúnir segir Guardiola. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. City vann 2-0 sigur á Crystal Palace um helgina í mikilvægum leik í baráttunni við Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Langt er síðan Guardiola vann síðast Meistaradeildina og talið er að City þrái að vinna Meistaradeildina en Spánverjinn segir að liðið sé ekki tilbúið. „Við fórum illa með mörg tækifæri á síðasta þriðjungnum og við þurfum að vera meira klínískir. Þegar fólk talar um að Meistaradeildin sé aðalmarkmiðið, við erum ekki tilbúnir,“ sagði Guardiola. „Við sköpuðum mikið og fengum ekkert á okkur en við getum enn bætt okkur. Við erum lið sem hefur síðustu tvö tímabil skorað mikið og skapað mikið. Ég hef ekki áhyggjur af því en við verðum að halda áfram og vinna í þessu.“Manchester City ‘still not ready’ to win Champions League, says Guardiola https://t.co/VL1FIsUt2g — Guardian news (@guardiannews) October 21, 2019 Jesus skoraði sitt 50. mark fyrir Manchester City í sigrinum um helgina en Jesus kom til félagsins í janúar 2017 frá Palmeiras fyrir 27 milljónir punda. „Jesus mun eiga langan feril og með þetta hugarfar mun hann ná árangri. Hann er hungraður og verður mikilvægur framherji. Við erum ánægðir með hann,“ sagði Guardiola. Hann hrósaði honum í hástert. „Gabriel hefur verið góður frá byrjun. Því miður hefur hann gengið í gegnum tvö erfið meiðsli og síðasta leiktíð var erfið fyrir hann.“ „Hann er nían hjá Brasilíu. Félagið keypti magnaðan ungan leikmenn fyrir ótrúlega upphæð. Þetta er ein af okkar bestu kaupum,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. City vann 2-0 sigur á Crystal Palace um helgina í mikilvægum leik í baráttunni við Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Langt er síðan Guardiola vann síðast Meistaradeildina og talið er að City þrái að vinna Meistaradeildina en Spánverjinn segir að liðið sé ekki tilbúið. „Við fórum illa með mörg tækifæri á síðasta þriðjungnum og við þurfum að vera meira klínískir. Þegar fólk talar um að Meistaradeildin sé aðalmarkmiðið, við erum ekki tilbúnir,“ sagði Guardiola. „Við sköpuðum mikið og fengum ekkert á okkur en við getum enn bætt okkur. Við erum lið sem hefur síðustu tvö tímabil skorað mikið og skapað mikið. Ég hef ekki áhyggjur af því en við verðum að halda áfram og vinna í þessu.“Manchester City ‘still not ready’ to win Champions League, says Guardiola https://t.co/VL1FIsUt2g — Guardian news (@guardiannews) October 21, 2019 Jesus skoraði sitt 50. mark fyrir Manchester City í sigrinum um helgina en Jesus kom til félagsins í janúar 2017 frá Palmeiras fyrir 27 milljónir punda. „Jesus mun eiga langan feril og með þetta hugarfar mun hann ná árangri. Hann er hungraður og verður mikilvægur framherji. Við erum ánægðir með hann,“ sagði Guardiola. Hann hrósaði honum í hástert. „Gabriel hefur verið góður frá byrjun. Því miður hefur hann gengið í gegnum tvö erfið meiðsli og síðasta leiktíð var erfið fyrir hann.“ „Hann er nían hjá Brasilíu. Félagið keypti magnaðan ungan leikmenn fyrir ótrúlega upphæð. Þetta er ein af okkar bestu kaupum,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira