Holland staðfestir að Koeman sé með „Barcelona-klásúlu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2019 09:00 Koeman hefur gert flotta hluti með hollenska landsliðið. vísir/getty Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár. Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Hollenska knattspyrnusambandið hefur staðfest að landsliðsþjálfari þeirra, Ronald Koeman, sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona. Koeman er með samning við Holland fram yfir HM í Katar árið 2022 en Koeman lék á sínum tíma 264 leiki á sex leiktíðum með Börsungum. Hann vann tíu titla og skoraði meðal annars sigurmarkið gegn Sampdoria í úrslitaleik Evrópukeppninnar árið 1992 er liðin mættust á Wembley. Hann var svo aðstoðarþjálfari Börsunga frá 1998 til 2000 en síðan þá hefur hann meðal annars þjálfað Benfica, Valencia og Everton. Sögusagnir hafa gengið um að Koeman sé með klásúlu í samningi sínum að hann geti yfirgefið Holland fyrir Barcelona.Ronald Koeman has clause in his Holland contract that allows him to leave after Euro 2020... but only if Barcelona want to hire him as their new manager https://t.co/tk1Pbav2J9pic.twitter.com/8aN9CDsW2C — MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2019 „Ég vonast eftir því að við getum unnið saman til lengri tíma því mér finnst þetta vera að ganga mjög vel,“ sagði Nico-Jan Hoogma, yfirmaður knattspyrnumála hjá Hollandi. „En Ronald hefur lengi langað til að þjálfa hjá Barcelona einn daginn svo við sjáum til hvða gerist.“ „Árangurinn hjá Hollandi mun hjálpa honum eins og alls staðar annars staðar,“ en aðspurður um hvort eitthvað samkomulag væri milli Koeman og Hollands svaraði Nico: „Það er samkomulag um þetta en þeir þyrftu þá að borga fyrir hann,“ sagði Nico. Ernesto Valverde er þjálfari Börsunga en hann hefur verið undir pressu eftir slakt gengi í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð og erfiða byrjun heima fyrir í ár.
Spænski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira