Rodgers með stórleik er Green Bay valtaði yfir Raiders Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 20:30 Rodgers skemmti sér konunglega í kvöld. Vísir/Getty Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Oakland Raiders komust óvænt yfir með vallarmarki Daniel Carlson í 1. leikhluta. Forystan entist ekki lengi en Aaron Jones greip sendingu Rodgers skömmu síðars og staðan því 7-3 Green Bay í vil er 1. leikhluta lauk. Oakland komst aftur yfir í 2. leikhluta eftir snertimark frá Foster Moreau, staðan þá 10-7. Tvö snertimörk frá Jamaal Williams og Jake Kumerow fyrir lok 2. leikhluta þýddu að Green Bay voru 21-10 yfir í hálfleik. Rodgers sjálfur skoraði svo snertimark í upphafi síðari hálfleiks áðu ren Darren Waller minnkaði muninn í 28-17. Jimmy Graham kom Green Bay svo í 35-17 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Marquez Valdes-Scantling kom Green Bay svo í 42-17 í lokaleikhlutanum áður en Darren Waller minnkaði muninn með sínu öðru snerti marki í leiknum, lokatölur 42-24. Packers hafa nú unnið sex af sjö leikjum sínum til þessa á leiktíðinni á meðan Raiders hafa unnið þrjá og tapað þremur. Aðeins tvö lið eru með betri árangur en Green Bay á leiktíðinni. Það eru New England Patriots og San Francisco 49ers, bæði lið með sex sigra í sex leikjum.Önnur úrslit í dagHouston Texans 23 - 30 Indianapolis Colts Los Angeles Rams 37 - 10 Atlanta Falcons Miami Dolphins 21 - 31 Buffalo Bills Arizona Cardinals 27 - 21 New York Giants San Francisco 49ers 9 - 0 Washington Redskins Jacksonwille Jaguars 27 - 17 Cincinnati BearsStöðuna í NFL deildinni má sjá hér.Aaron Rodgers was on FIRE for the Packers 25-31 Comp/Att 429 Pass Yards 6 Total TD pic.twitter.com/xltEwhrMEU — ESPN (@espn) October 20, 2019 NFL Tengdar fréttir Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Oakland Raiders komust óvænt yfir með vallarmarki Daniel Carlson í 1. leikhluta. Forystan entist ekki lengi en Aaron Jones greip sendingu Rodgers skömmu síðars og staðan því 7-3 Green Bay í vil er 1. leikhluta lauk. Oakland komst aftur yfir í 2. leikhluta eftir snertimark frá Foster Moreau, staðan þá 10-7. Tvö snertimörk frá Jamaal Williams og Jake Kumerow fyrir lok 2. leikhluta þýddu að Green Bay voru 21-10 yfir í hálfleik. Rodgers sjálfur skoraði svo snertimark í upphafi síðari hálfleiks áðu ren Darren Waller minnkaði muninn í 28-17. Jimmy Graham kom Green Bay svo í 35-17 fyrir fjórða og síðasta leikhlutann. Marquez Valdes-Scantling kom Green Bay svo í 42-17 í lokaleikhlutanum áður en Darren Waller minnkaði muninn með sínu öðru snerti marki í leiknum, lokatölur 42-24. Packers hafa nú unnið sex af sjö leikjum sínum til þessa á leiktíðinni á meðan Raiders hafa unnið þrjá og tapað þremur. Aðeins tvö lið eru með betri árangur en Green Bay á leiktíðinni. Það eru New England Patriots og San Francisco 49ers, bæði lið með sex sigra í sex leikjum.Önnur úrslit í dagHouston Texans 23 - 30 Indianapolis Colts Los Angeles Rams 37 - 10 Atlanta Falcons Miami Dolphins 21 - 31 Buffalo Bills Arizona Cardinals 27 - 21 New York Giants San Francisco 49ers 9 - 0 Washington Redskins Jacksonwille Jaguars 27 - 17 Cincinnati BearsStöðuna í NFL deildinni má sjá hér.Aaron Rodgers was on FIRE for the Packers 25-31 Comp/Att 429 Pass Yards 6 Total TD pic.twitter.com/xltEwhrMEU — ESPN (@espn) October 20, 2019
NFL Tengdar fréttir Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. 20. október 2019 10:30