Samfylkingin og Píratar vilja nýja stjórnaskrá byggða á tillögum stjórnlagaráðs Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. október 2019 19:00 Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra. Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Samfylkingin og Píratar hyggjast leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá byggt á frumvarpi stjórnlagaráðs og vinnu stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis. Sjö ár eru frá því tveir þriðju hluti kjósenda samþykkti að tillögur stjórnlagaráðs yrðu til viðmiðunar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs fór fram þann 20. október 2012 eftir langt ferli endurskoðunnarvinnu um stjórnarskránna. Þar samþykkkti um 67% kjósenda að tillögur ráðsins yrðu til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá og 83% að náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu væru lýstar þjóðareign. Tillögurnar fóru fyrir stjórnskipular-og eftirlitsnefnd Alþingis sem skilaði af sér 2013 en voru ekki afgreiddar í þinginu. Píratar og Samfylkingin vilja nú taka upp þráðinn að nýju. „Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur fóru í gríðarlegt málþóf eftir að stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd Alþingis skilaði af sér tillögunum þannig að frumvarpið fór í aðra umræðu í janúar sem stóð fram til mars og svo komu kosningar þannig að málið komst ekki lengra. Hugmyndin núna er að við tökum þessa vinnu og leggjum fram frumvarp eins og það var árið 2013,“ segir Halldóra Mogensen formaður Pírata. „Þannig er þetta frumvarp eins og það kom frá stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd sem hafði farið yfir tillögur stjórnlagaráðs. við viljum halda til haga þessari upphaflegu tillögu um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Það eru margir ókostir við að gera það í bútum eins og nú er verið að reyna því eitt ákvæði kallast á við annað,“ segir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. „Það er mun farsælla að taka allar þær tillögur eins og þær komu frá stjórnlagaráðinu og alla þá vinnu sem stjórnskipunar-og eftirlitsnefnd lagði í málið en byrja allt ferlið uppá nýtt,“ segir Halldóra.
Alþingi Píratar Samfylkingin Stjórnarskrá Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira