Tíundi sigur Kiel í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 19:32 Gísli Þorgeir í leik með Kiel fyrr á leiktíðinni. Handboltaliðið Kiel er á flottu skriði en í kvöld vann liðið sinn tíunda sigur í röð í öllum keppnum er þeir rúlluðu yfir Melsungen, 38-26. Kiel skoraði tuttugu mörk í fyrri hálfleik og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Heimamenn stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og rúlluðu yfir gestina. Kiel er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar með sextán stig og á leik til góða en með sigrinum fóru þeir upp fyrir Melsungen sem var fyrir leikinn með 15 stig.Ohne Dule. Mit einem überragenden Landin. Und überragenden 13 anderen Zebras. Plus einer grandiosen Halle. Word.#WirSindKiel#NurMitEuch#Heimsieg#newspic.twitter.com/0qQ4vm3qnZ— THW Kiel (@thw_handball) October 31, 2019 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Kiel en markahæstur var Niclas Ekberg en sá sænski skoraði tíu mörk fyrir Kiel. Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Nordhorn-Lingen töpuðu fyrir toppliði Hannover-Burgdorf, 30-29, eftir að staðan hafi verið jöfn, 15-15, í hálfleik. Nordhorn-Lingen er á botninum með tvö stig en Hannover-Burgdorf er með nítján stig, þremur stigum á undan Kiel - en hefur leikið tveimur leikjum meira. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk og Ragnar Jóhannsson eitt er Bergrischer gerði dramatískt jafntefli vð Ludwigshafen, 27-27, eftir að hafa leitt lengst af í leiknum. Bergrischer í 13. sætinu. Þýski handboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Handboltaliðið Kiel er á flottu skriði en í kvöld vann liðið sinn tíunda sigur í röð í öllum keppnum er þeir rúlluðu yfir Melsungen, 38-26. Kiel skoraði tuttugu mörk í fyrri hálfleik og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Heimamenn stigu á bensíngjöfina í síðari hálfleik og rúlluðu yfir gestina. Kiel er eftir sigurinn í öðru sæti deildarinnar með sextán stig og á leik til góða en með sigrinum fóru þeir upp fyrir Melsungen sem var fyrir leikinn með 15 stig.Ohne Dule. Mit einem überragenden Landin. Und überragenden 13 anderen Zebras. Plus einer grandiosen Halle. Word.#WirSindKiel#NurMitEuch#Heimsieg#newspic.twitter.com/0qQ4vm3qnZ— THW Kiel (@thw_handball) October 31, 2019 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt mark fyrir Kiel en markahæstur var Niclas Ekberg en sá sænski skoraði tíu mörk fyrir Kiel. Geir Sveinsson og lærisveinar hans í Nordhorn-Lingen töpuðu fyrir toppliði Hannover-Burgdorf, 30-29, eftir að staðan hafi verið jöfn, 15-15, í hálfleik. Nordhorn-Lingen er á botninum með tvö stig en Hannover-Burgdorf er með nítján stig, þremur stigum á undan Kiel - en hefur leikið tveimur leikjum meira. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk og Ragnar Jóhannsson eitt er Bergrischer gerði dramatískt jafntefli vð Ludwigshafen, 27-27, eftir að hafa leitt lengst af í leiknum. Bergrischer í 13. sætinu.
Þýski handboltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða