Í beinni í dag: Meistararnir mæta í Mosfellsbæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 06:00 Haukur Þrastarson og félagar í Selfossi mæta Aftureldingu í lokaleik 7. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. vísir/vilhelm Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4 Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sjá meira
Nóg verður í boði á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í kvöld. Stórleikur í Olís-deild karla í handbolta og Seinni bylgjan, íslenski körfuboltinn, ítalski boltinn og golf. Sjöundu umferð Olís-deildarinnar lýkur með leik Aftureldingar og Íslandsmeistara Selfoss að Varmá. Mosfellingar hafa komið mörgum á óvart og eru með tíu stig af tólf mögulegum eftir sex leiki. Selfyssingar geta einnig vel við unað með sín níu stig. Þeir hafa þegar sótt stig í Kaplakrika, á Hlíðarenda og í Vestmannaeyjum. Leikur Aftureldingar og Selfoss hefst klukkan 19:30. Seinni bylgjan er svo á dagskrá að honum loknum. Þar verður farið yfir 7. umferð Olís-deildar karla og 6. umferð Olís-deildar kvenna. Fimmta umferð Domino's deildar karla fer af stað í kvöld með fjórum leikjum. Sýnt verður beint frá leik Þórs og Hauka í Þorlákshöfn. Haukar eru í 3. sæti deildarinnar með sex stig en Þórsarar eru með tvö stig í ellefta og næstneðsta sæti. Gamla stórveldið AC Milan tekur á móti SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni. Milan hefur gengið brösuglega það sem af er tímabili og bíður enn eftir fyrsta sigrinum undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Stefanos Pioli. SPAL er í fallsæti með aðeins sjö stig. Þá verður sýnt frá mótum á PGA og LPGA-mótaröðunum í golfi og frá HSBC meistaramótinu. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport hér.Dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld: 16:30 Bermunda Championship, Stöð 2 Golf 19:05 Þór Þ. - Haukar, Sport 2 19:15 Afturelding - Selfoss, Sport 19:55 AC Milan - SPAL, Sport 3 21:15 Seinni bylgjan, Sport 02:00 HSBC Championship, Stöð 2 Golf 04:00 LPGA Tour 2019, Sport 4
Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir „Verður sérstök stund fyrir hana“ Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti