Íbúar hafa fundað um framkvæmdir Sighvatur Arnmundsson skrifar 8. nóvember 2019 08:15 Íbúar eru ósáttir við að umferð færist nær húsunum þeirra. vísir/arnar Grenndarkynning vegna framkvæmda við frárein á Bústaðavegi þar sem ekið er inn á Kringlumýrarbraut til suðurs er nú hafin. Íbúar hafa frest til 2. desember næstkomandi til að gera athugasemdir við framkvæmdirnar sem voru þegar hafnar þegar framkvæmdaleyfið var afturkallað. Það gerðist í kjölfar kæru íbúa í Birkihlíð en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála taldi að grenndarkynning hefði átt að fara fram áður en leyfið var gefið út. Harri Ormarsson, lögfræðingur á umhverfis- og skipulagssviði, býst við að reynt verði að hraða málinu eins og kostur er. Umhverfis- og skipulagsráð mun fjalla um þær athugasemdir sem berast og gæti það ferli mögulega tekið tvær til þrjár vikur til viðbótar. Á fundi ráðsins í fyrradag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn þar sem óskað er upplýsinga um hvers vegna framkvæmdaleyfi hafi verið veitt án þess að grenndarkynning færi fram. Enn fremur óska þeir eftir upplýsingum um það hvernig borgin muni bregðast við stöðunni sem upp er komin. Viðar Friðriksson, íbúi í Birkihlíð, var einn þeirra sem kærðu borgina til úrskurðarnefndarinnar. Hann segir að íbúar haf i þegar hist á fundi til að fara yfir málið. „Við reiknum með að það verði hlustað á okkar sjónarmið. Það er nú verið að vinna úr þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum,“ segir Viðar. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða gátskildir, eða varúðarmerki, sem sett hafa verið upp meðfram nýrri frárein þar áfram þangað til nýtt framkvæmdaleyfi liggur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira
Grenndarkynning vegna framkvæmda við frárein á Bústaðavegi þar sem ekið er inn á Kringlumýrarbraut til suðurs er nú hafin. Íbúar hafa frest til 2. desember næstkomandi til að gera athugasemdir við framkvæmdirnar sem voru þegar hafnar þegar framkvæmdaleyfið var afturkallað. Það gerðist í kjölfar kæru íbúa í Birkihlíð en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála taldi að grenndarkynning hefði átt að fara fram áður en leyfið var gefið út. Harri Ormarsson, lögfræðingur á umhverfis- og skipulagssviði, býst við að reynt verði að hraða málinu eins og kostur er. Umhverfis- og skipulagsráð mun fjalla um þær athugasemdir sem berast og gæti það ferli mögulega tekið tvær til þrjár vikur til viðbótar. Á fundi ráðsins í fyrradag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn þar sem óskað er upplýsinga um hvers vegna framkvæmdaleyfi hafi verið veitt án þess að grenndarkynning færi fram. Enn fremur óska þeir eftir upplýsingum um það hvernig borgin muni bregðast við stöðunni sem upp er komin. Viðar Friðriksson, íbúi í Birkihlíð, var einn þeirra sem kærðu borgina til úrskurðarnefndarinnar. Hann segir að íbúar haf i þegar hist á fundi til að fara yfir málið. „Við reiknum með að það verði hlustað á okkar sjónarmið. Það er nú verið að vinna úr þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum,“ segir Viðar. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða gátskildir, eða varúðarmerki, sem sett hafa verið upp meðfram nýrri frárein þar áfram þangað til nýtt framkvæmdaleyfi liggur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Sjá meira