Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2019 23:00 Joejuan Williams hugsar vel um peningana sem hann fær fyrir að spila í NFL-deildinni. Getty/ Steven Ryan Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum. NFL Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira
Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Williams var í þrjú ár í Vanderbilt skólanum áður en hann fór í NFL-deildina en strákurinn silar nú sem bakvörður (Cornerback) í vörn New England Patriots liðsins. Stór hluti þeirra leikmanna sem fara að fá góð laun í NFL-deildinni missa sig oft í eyðslunni, slá um sig og lifa eins og kóngar. Joejuan Williams sýnir hins vegar ótrúlega skynsemi þegar kemur að peningamálum eins og sjá má hér fyrir neðan.Patriots rookie Joejuan Williams understands the importance of saving his money. pic.twitter.com/K44xQZVv4z — Sporting News (@sportingnews) November 7, 2019Joejuan Williams gerir sér nefnilega grein fyrir því að hann þarf að spara peninginn fyrir framtíðina. „Ég vil frekar lifa eins og prins alla mína ævi en að lifa eins og kóngur á meðan ég er í NFL-deildinni,“ sagði Joejuan Williams í viðtali við Boston Globe. Hann leggur fyrir 90 prósent af launum sínum hjá New England Patriots.Patriots rookie Joejuan Williams estimates he invests 90 percent of his game checks: "I rather live like a prince for the rest of my life than live like a king for my NFL career." He's hoping to raise awareness about the importance of financial literacy: https://t.co/W9oWqmmw0V — Nicole Yang (@nicolecyang) November 5, 2019 Joejuan Williams fæddist árið 1997 í kántrýborginni Nashville í Tennessee fylki. Hann gat valið úr því að fara í Alabama, Oklahoma, Penn State, Ohio State, og Georgia háskóla en valdi Vanderbilt University. Það kemur kannski ekki á óvart en hann var í hagfræði í Vanderbilt skólanum.
NFL Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjá meira