Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 13:30 Nýja flugfélagið Play var kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í Perlunni í morgun. Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019 Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019
Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira