Nökkvi um sambandsslitin: „Við erum að tækla þetta með kærleik“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 11:30 Nökkvi og Anna voru saman í nokkur ár. Hér eru þau á góðri stundi árið 2017. „Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“ Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
„Sambandsslit eru alltaf erfið en ég get sagt það með öllu mínu hjarta að samskiptin við Önnu er afar góð og við erum að tækla þetta með kærleik,“ segir athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason sem var í sambandi með fegurðardrottningunni Önnu Láru Orlowska en hún var krýnd ungfrú Ísland árið 2016. Þau hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Nökkvi Fjalar stofnaði Áttuna á sínum tíma og gerði góða hluti með fyrirtækið á samfélagsmiðlum. Í dag rekur hann samfélagsmiðlafyrirtækið SWIPE. „SWIPE er nýjasta verkefnið mitt sem fór af stað í sumar. SWIPE er framleiðsluhús sem hjálpar fyrirtækjum að hafa áhrif á samfélagsmiðlum. SWIPE sérhæfir sig í því að gera efni með fyrirtækjum sem einblínir á það að ná til notenda,“ segir Nökkvi. Hann einbeitir sér nú að fyrirtækinu og hefur mikla trú á hugmyndinni og teyminu í kringum SWIPE. „SWIPE Club er svo undirmerki sem hjálpar einstaklingum að ná lengra í því sem það vill ná langt í.“
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06 Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30 Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland í gær. 28. ágúst 2016 17:06
Setti saman hjartnæmt myndband um grjóthörðu pólsku stelpuna sína úr Fellunum Anna Lára Orlowska kom, sá og sigraði í keppninni Ungfrú Ísland 2016. Kærastinn Nökkvi Fjalar Orrason er ekkert lítið stoltur af sinni konu. 29. ágúst 2016 10:35
Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. 16. september 2017 09:30
Þakklát Kvennaathvarfinu Anna Lára Orlowska fegurðardrottning Íslands, er stolt af bakgrunni sínum. Móðir hennar flúði í Kvennaathvarfið undan heimilisofbeldi þegar Anna Lára var lítil. Hún þakkar athvarfinu að fjölskylda hennar hafi öðlast farsælt líf. 14. janúar 2017 09:00